Anníe Mist góð í 21.2: Mamman var betri en allar hinar íslensku stelpurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist sem hún eignaðist í ágúst síðastliðnum. Anníe Mist er byrjuð að láta til sína taka í The Open. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit mamman stóð sig best af öllum íslensku CrossFit stjörnunum í 21.2 í CrossFit Open í ár og gerði líka betur en fyrir fjórum árum. Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í öðrum hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en keppendur hafa nú skilað inn æfingunni sinni. Anníe Mist kláraði 20.2 á 9 mínútum og 36 sekúndum sem var tuttugasti besti árangurinn í öðrum hlutanum í öllum heiminum. Næst á eftir henni var heimsmeistarinn í 20.1, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, sem kláraði á 9 mínútum og 56 sekúndum sem skilaði henni 44. sætinu í öðrum hlutanum. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 63. sæti í 20.2 á tíu mínútum og fimm sekúndum en hún var þremur sekúndum á undan Katrínu Tönju sem endaði í 67. sætinu. Tanja Davíðsdóttir varð síðan fimmta af íslensku stelpunum í 241. sæti á 10 mínútum og 51 sekúndu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann náði 25. sætinu á 9 mínútum og 39 sekúndum. Næsti íslenski karlinn varð Sigurður Hjörtur Þrastarson í 252. sæti á 10:32 og Ingimar Jónsson endaði í 421. sætinu á 10:48. Anníe Mist lenti í smá erfiðleikum með 20.1 sem hentaði henni illa vegna þess að hún er að koma til baka eftir barnsburð en 20.2 hentaði nýju mömmunni miklu betur. Hún fagnaði því líka sérstaklega á samfélagsmiðlum sínum að hafa bætt sinn árangur í þessari æfingu. 21.2 var sama æfing og 17.1 á Open fyrir fjórum árum. Þetta er einn af þessum litlu sigrum sem Anníe Mist hefur talað um í endurkomu sinni og sýnir henni og öðrum að hún er á réttri leið. „Held ég sé heimsins stoltasta vinkona,“ skrifaði Katrín Tanja við færsluna en Katrín sjálf kláraði æfinguna 32 sekúndum á eftir Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færslu Anníe Mist með myndbandi af henni að gera æfinguna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í öðrum hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en keppendur hafa nú skilað inn æfingunni sinni. Anníe Mist kláraði 20.2 á 9 mínútum og 36 sekúndum sem var tuttugasti besti árangurinn í öðrum hlutanum í öllum heiminum. Næst á eftir henni var heimsmeistarinn í 20.1, Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, sem kláraði á 9 mínútum og 56 sekúndum sem skilaði henni 44. sætinu í öðrum hlutanum. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 63. sæti í 20.2 á tíu mínútum og fimm sekúndum en hún var þremur sekúndum á undan Katrínu Tönju sem endaði í 67. sætinu. Tanja Davíðsdóttir varð síðan fimmta af íslensku stelpunum í 241. sæti á 10 mínútum og 51 sekúndu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Björgvin Karl Guðmundsson varð efstur af íslensku strákunum en hann náði 25. sætinu á 9 mínútum og 39 sekúndum. Næsti íslenski karlinn varð Sigurður Hjörtur Þrastarson í 252. sæti á 10:32 og Ingimar Jónsson endaði í 421. sætinu á 10:48. Anníe Mist lenti í smá erfiðleikum með 20.1 sem hentaði henni illa vegna þess að hún er að koma til baka eftir barnsburð en 20.2 hentaði nýju mömmunni miklu betur. Hún fagnaði því líka sérstaklega á samfélagsmiðlum sínum að hafa bætt sinn árangur í þessari æfingu. 21.2 var sama æfing og 17.1 á Open fyrir fjórum árum. Þetta er einn af þessum litlu sigrum sem Anníe Mist hefur talað um í endurkomu sinni og sýnir henni og öðrum að hún er á réttri leið. „Held ég sé heimsins stoltasta vinkona,“ skrifaði Katrín Tanja við færsluna en Katrín sjálf kláraði æfinguna 32 sekúndum á eftir Anníe Mist. Hér fyrir neðan má sjá færslu Anníe Mist með myndbandi af henni að gera æfinguna. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira