Þeir þýsku unnu 3-0 sigur á heimamönnum í Ungverjalandi. Bote Baku gerði tvö mörk og Lukas Nmecha eitt.
Í hinum leik A-riðilsins gerðu Hollendingar og Rúmenar 1-1 jafntefli. Perr Schuurs kom Hollandi yfir en Andrei Ciobanu jafnaði skömmu síðar.
Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á morgun er þeir mæta Rússum. Hefst leikurinn klukkan 17.00 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
⏰ GROUP A RESULTS ⏰
— UEFA U21 EURO (@UEFAUnder21) March 24, 2021
Germany take control of the group after three second-half strikes.
Romania and Netherlands share the spoils. #U21EURO | #HUNGER | #ROUNED