Fjara, sterkir vindar og stærð skips torvelda vinnu í Súesskurði Atli Ísleifsson skrifar 25. mars 2021 07:30 Skipið sem strandaði var á leið til Rotterdam í Hollandi og var að koma frá Kína þegar skipstjórinn missti stjórn á skipinu í skurðinum miðjum með þeim afleiðingum að það strandaði. AP Lág sjávarstaða, sterkir vindar og gríðarleg stærð skips hefur torveldað vinnu við að losa gámaflutningaskipið Ever Given af strandstað í Súesskurðinum. Hið 400 metra langa skip, sem strandaði á þriðjudag, þverar enn skurðinn og hefur stöðvað stærstan hluta umferðar skipa um skurðinn í bæði norður- og suðurátt. Skipaþjónustufyrirtækið GAC segir að tilraunir dráttarbáta til að losa skipið muni halda áfram, en að sterkir vindar á strandstaðnum og stærð skipsins hafi gert mönnum erfitt fyrir. Í nótt hafi svo hin lága sjávarstaða torveldað vinnuna enn frekar. Á meðan skipið er strand hafa tugir annarra flutningaskipa þurft að bíða átekta, áður en þeim verður siglt um hinn 193 kílómetra langa Súesskurð sem tengir Rauðahaf við Miðjarðarhaf og er því aðalæð skipaflutninga frá Asíu til Evrópu. AP segir frá því að sérfræðingar telji að það muni líða um tveir sólarhringar í viðbót þar til tekst að losa skipið af strandstað. Sum flutningafyrirtæki hafa þegar ákveðið að sigla skipum sínum suður af Afríku, en slík leið tekur alla jafna viku lengri tíma en ef farið er um Súesskurð. Skipið sem strandaði var á leið til Rotterdam í Hollandi og var að koma frá Kína þegar skipstjórinn missti stjórn á skipinu í skurðinum miðjum með þeim afleiðingum að það strandaði. Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Tengdar fréttir Öngþveiti í Súes-skurði Súes-skurðurinn í Egyptalandi er nú lokaður fyrir skipaumferð, eftir að stórt flutningaskip strandaði í skurðinum í gær. 24. mars 2021 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Sjá meira
Hið 400 metra langa skip, sem strandaði á þriðjudag, þverar enn skurðinn og hefur stöðvað stærstan hluta umferðar skipa um skurðinn í bæði norður- og suðurátt. Skipaþjónustufyrirtækið GAC segir að tilraunir dráttarbáta til að losa skipið muni halda áfram, en að sterkir vindar á strandstaðnum og stærð skipsins hafi gert mönnum erfitt fyrir. Í nótt hafi svo hin lága sjávarstaða torveldað vinnuna enn frekar. Á meðan skipið er strand hafa tugir annarra flutningaskipa þurft að bíða átekta, áður en þeim verður siglt um hinn 193 kílómetra langa Súesskurð sem tengir Rauðahaf við Miðjarðarhaf og er því aðalæð skipaflutninga frá Asíu til Evrópu. AP segir frá því að sérfræðingar telji að það muni líða um tveir sólarhringar í viðbót þar til tekst að losa skipið af strandstað. Sum flutningafyrirtæki hafa þegar ákveðið að sigla skipum sínum suður af Afríku, en slík leið tekur alla jafna viku lengri tíma en ef farið er um Súesskurð. Skipið sem strandaði var á leið til Rotterdam í Hollandi og var að koma frá Kína þegar skipstjórinn missti stjórn á skipinu í skurðinum miðjum með þeim afleiðingum að það strandaði.
Egyptaland Skipaflutningar Súesskurðurinn Tengdar fréttir Öngþveiti í Súes-skurði Súes-skurðurinn í Egyptalandi er nú lokaður fyrir skipaumferð, eftir að stórt flutningaskip strandaði í skurðinum í gær. 24. mars 2021 07:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Erlent Fleiri fréttir Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Sjá meira
Öngþveiti í Súes-skurði Súes-skurðurinn í Egyptalandi er nú lokaður fyrir skipaumferð, eftir að stórt flutningaskip strandaði í skurðinum í gær. 24. mars 2021 07:00