Í stað hefðbundinnar afhendingar í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands verður athöfninni streymt og verður þar tilkynnt um sigurvegara í hverjum flokki fyrir sig.
Streymið og athöfnin hefst kl 17.00 og fá sigurvegarar síðan afhenta verðlaunagripina síðar.