„Ekki að spila nóg til að vera valinn í A-landsliðið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2021 16:32 Sveinn Aron Guðjohnsen hefur ekki verið í náðinni hjá OB á þessu tímabili. getty/Lars Ronbog Sveinn Aron Guðjohnsen segir að hann sé ekki að spila nóg með félagsliði sínu til að gera tilkall til sætis í A-landsliðinu. Sveinn Aron er í láni hjá danska úrvalsdeildarliðinu OB frá Spezia á Ítalíu. Hann hefur fengið fá tækifæri með OB á tímabilinu og aðeins spilað 102 mínútur í dönsku úrvalsdeildinni. „Staðan hjá mér hjá OB hefur ekki verið góð. Ég hef ekkert fengið að spila. Það er erfitt að fá að vera ekki með en maður þarf að sýna þolinmæði,“ sagði Sveinn Aron á blaðamannafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. Þar leikur íslenska U-21 árs landsliðið leiki sína á EM. Sveinn Aron skoraði mark Íslands í 4-1 tapi fyrir Rússlandi í gær. Aðspurður hvort hann teldi sig vera nálægt A-landsliðinu svaraði Sveinn Aron heiðarlega. „Á þessum tímapunkti er ég ekki að spila nóg til að vera valinn í A-landsliðið. Ég býst ekki við kallinu strax,“ sagði framherjinn. Sveinn Aron var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Englandi í Þjóðadeildinni síðasta haust en kom ekkert við sögu í honum. Ísland mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Sveinn Aron er í láni hjá danska úrvalsdeildarliðinu OB frá Spezia á Ítalíu. Hann hefur fengið fá tækifæri með OB á tímabilinu og aðeins spilað 102 mínútur í dönsku úrvalsdeildinni. „Staðan hjá mér hjá OB hefur ekki verið góð. Ég hef ekkert fengið að spila. Það er erfitt að fá að vera ekki með en maður þarf að sýna þolinmæði,“ sagði Sveinn Aron á blaðamannafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. Þar leikur íslenska U-21 árs landsliðið leiki sína á EM. Sveinn Aron skoraði mark Íslands í 4-1 tapi fyrir Rússlandi í gær. Aðspurður hvort hann teldi sig vera nálægt A-landsliðinu svaraði Sveinn Aron heiðarlega. „Á þessum tímapunkti er ég ekki að spila nóg til að vera valinn í A-landsliðið. Ég býst ekki við kallinu strax,“ sagði framherjinn. Sveinn Aron var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Englandi í Þjóðadeildinni síðasta haust en kom ekkert við sögu í honum. Ísland mætir Danmörku í öðrum leik sínum á EM U-21 árs liða á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 13:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira