Davíð Snorri: Stoltur af liðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 15:16 Davíð hughreystir fyrirliða sinn, Jón Dag Þorsteinsson, eftir leikinn gegn Dönum í dag. vísir/Getty Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana. „Svekktur með tap. Stoltur af strákunum hvernig við héldum áfram. Stoltur af því hvað við lögðum í þetta. Við áttum að skora mark og opna leikinn enn betur. Mjög svekktur en flott hvernig við vinnum okkur inn í leikinn,“ sagði Davíð í viðtali við RÚV í leikslok. Danir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútu leiksins. Hvernig upplifði Davíð þessi mörk? „Þeir ná að spila á milli okkar. Þeir eru góðir í þessari stöðu og við vissum það fyrir leik. Seinna markið er úr föstu leikatriði og það er þriðji bolti sem dettur fyrir þá. Það gerist en við eigum að gera betur,“ sagði Davíð. Hann var ánægður með hvernig liðið brást við því að lenda tveimur mörkum undir svo snemma „Skipulagið var gott og við erum með gott lið. Við vorum einbeittir og það voru nokkur atriði sem við ætluðum að laga. Við gerðum það og þegar leið á leikinn fengum við momentin sem við stefndum á að fá. Við héldum alltaf áfram,“ sagði Davíð. Ljóst er að Ísland þarf á kraftaverki að halda til að komast upp úr riðlinum eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjunum en liðið á þó eftir að leika einn leik til viðbótar þar sem þeir mæta Frökkum. „Þetta er landsleikur og við erum stoltir af því að spila landsleik. Við erum hér á stóru sviði og við ætlum að nýta hverja einustu mínútu 100% til að þróa okkar leik svo það er bara áfram með þetta,“ sagði Davíð Snorri ákveðinn. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
„Svekktur með tap. Stoltur af strákunum hvernig við héldum áfram. Stoltur af því hvað við lögðum í þetta. Við áttum að skora mark og opna leikinn enn betur. Mjög svekktur en flott hvernig við vinnum okkur inn í leikinn,“ sagði Davíð í viðtali við RÚV í leikslok. Danir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútu leiksins. Hvernig upplifði Davíð þessi mörk? „Þeir ná að spila á milli okkar. Þeir eru góðir í þessari stöðu og við vissum það fyrir leik. Seinna markið er úr föstu leikatriði og það er þriðji bolti sem dettur fyrir þá. Það gerist en við eigum að gera betur,“ sagði Davíð. Hann var ánægður með hvernig liðið brást við því að lenda tveimur mörkum undir svo snemma „Skipulagið var gott og við erum með gott lið. Við vorum einbeittir og það voru nokkur atriði sem við ætluðum að laga. Við gerðum það og þegar leið á leikinn fengum við momentin sem við stefndum á að fá. Við héldum alltaf áfram,“ sagði Davíð. Ljóst er að Ísland þarf á kraftaverki að halda til að komast upp úr riðlinum eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjunum en liðið á þó eftir að leika einn leik til viðbótar þar sem þeir mæta Frökkum. „Þetta er landsleikur og við erum stoltir af því að spila landsleik. Við erum hér á stóru sviði og við ætlum að nýta hverja einustu mínútu 100% til að þróa okkar leik svo það er bara áfram með þetta,“ sagði Davíð Snorri ákveðinn.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira