„Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2021 21:31 Íslenska liðið fær vítaspyrnuna í dag. Chris Ricco/Getty Oliver Christensen, markvörður danska U21-árs landsliðsins, var ánægður með að hafa varið vítaspyrnuna frá Sveini Aroni Guðjohnsen er liðin mættust í Ungverjalandi í dag. Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira