Skráningarblöðin ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. mars 2021 12:11 Helga Þórisdóttir segir að brugðist verði við ef fyrirtæki nýta sér upplýsingar úr skráningarblöðunum í eigin þágu. Vísir/Egill Fyrirtækjum er ekki heimilt að óska eftir öðrum upplýsingum um viðskiptavini sína en lög og reglur gera ráð fyrir, að sögn Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Þeim sem sækja veitinga- eða matsölustaði er nú gert að fylla út sérstök skráningarblöð með helstu persónuupplýsingum samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra en það er til þess að flýta fyrir smitrakningu ef smit greinast. „Það er algjörlega óheimilt. Þessar upplýsingar eru einungis í sóttvarnarlegum tilgangi til þess að rekja smit ef þau koma upp - ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp eða þvíumlíkt, nema skýrt samþykki fengist fyrir slíku frá hverjum og einum viðskiptavini,” segir Helga. Reglugerðin kveður á um að gestir í sætum á veitingastöðum séu skráðir í númeruð sæti og að þeir gefi upp nafn, kennitölu og símanúmer en fréttastofa hefur upplýsingar um að einhverjir staðir hafi einnig farið fram á heimilisfang og jafnvel netfang. Helga segir að aldrei eigi að óska eftir fleiri upplýsingum en á þurfi að halda. Bregðast þurfi við ef fyrirtæki nýti sér upplýsingarnar í markaðslegum tilgangi. Vankunnátta frekar en ásetningur „En ég gef mér það að þetta sé frekar vankunnátta heldur en ásetningur til að brjóta persónuverndarlög,” segir hún. Hins vegar séu þetta mikilvægar upplýsingar fyrir stjórnvöld. Heimildir þeirra til þess að óska eftir persónuupplýsingum séu rýmri í heimsfaraldri en almennt gengur og gerist. „Ég geri ráð fyrir að það sem kemur fram í reglugerðinni sé bara það sem smitrakningarteymið þarf á að halda í sinni vinnu. Það á aldrei að óska eftir fleiri upplýsingum en á þarf,” segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Persónuvernd Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira
„Það er algjörlega óheimilt. Þessar upplýsingar eru einungis í sóttvarnarlegum tilgangi til þess að rekja smit ef þau koma upp - ekki til þess að búa til nýjan kúnnahóp eða þvíumlíkt, nema skýrt samþykki fengist fyrir slíku frá hverjum og einum viðskiptavini,” segir Helga. Reglugerðin kveður á um að gestir í sætum á veitingastöðum séu skráðir í númeruð sæti og að þeir gefi upp nafn, kennitölu og símanúmer en fréttastofa hefur upplýsingar um að einhverjir staðir hafi einnig farið fram á heimilisfang og jafnvel netfang. Helga segir að aldrei eigi að óska eftir fleiri upplýsingum en á þurfi að halda. Bregðast þurfi við ef fyrirtæki nýti sér upplýsingarnar í markaðslegum tilgangi. Vankunnátta frekar en ásetningur „En ég gef mér það að þetta sé frekar vankunnátta heldur en ásetningur til að brjóta persónuverndarlög,” segir hún. Hins vegar séu þetta mikilvægar upplýsingar fyrir stjórnvöld. Heimildir þeirra til þess að óska eftir persónuupplýsingum séu rýmri í heimsfaraldri en almennt gengur og gerist. „Ég geri ráð fyrir að það sem kemur fram í reglugerðinni sé bara það sem smitrakningarteymið þarf á að halda í sinni vinnu. Það á aldrei að óska eftir fleiri upplýsingum en á þarf,” segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Persónuvernd Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira