Afmynduð eftir boxbardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 08:30 Eins og sjá má var Cheyenne Hanson varla þekkjanleg eftir höggið sem hún fékk um helgina. instagram-síða Cheyenne Hanson Þýska hnefaleikakonan Cheyenne Hanson var nánast óþekkjanleg eftir högg sem hún fékk í bardaga gegn hinnu úkraínsku Alinu Zaitsevu. Hanson og Zaitseva ráku höfuðin saman í bardaga sínum um helgina. Skömmu síðar byrjaði andlit Hansons að bólgna upp og dómarinn átti engra annarra kosta völ en að hætta bardaganum eins og reglur kveða á um. Skömmu eftir höggið var Hanson orðin blá og marin og andlit hennar hreinlega afmyndað. Hún birti af mynd af sér eftir bardagann á Instagram þar sem hún leit nánast út eins og fílamaðurinn. View this post on Instagram A post shared by Cheyenne Pepper Hanson (@cheyenne_hanson_boxing) Hanson gat þó huggað sig við að hún vann bardagann en hún var yfir á stigum þegar hann var blásinn af. Hin 23 ára Hanson hefur nú unnið átta af níu bardögum sínum á boxferlinum. Meiðsli Hansons minna um margt á svipuð meiðsli sem UFC-stjarnan Joanna Jedrzejcyzk varð fyrir í bardaga gegn Weili Zhang í fyrra. Andlit hennar afmyndaðist einnig og hún var nánast óþekkjanleg. Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Hanson og Zaitseva ráku höfuðin saman í bardaga sínum um helgina. Skömmu síðar byrjaði andlit Hansons að bólgna upp og dómarinn átti engra annarra kosta völ en að hætta bardaganum eins og reglur kveða á um. Skömmu eftir höggið var Hanson orðin blá og marin og andlit hennar hreinlega afmyndað. Hún birti af mynd af sér eftir bardagann á Instagram þar sem hún leit nánast út eins og fílamaðurinn. View this post on Instagram A post shared by Cheyenne Pepper Hanson (@cheyenne_hanson_boxing) Hanson gat þó huggað sig við að hún vann bardagann en hún var yfir á stigum þegar hann var blásinn af. Hin 23 ára Hanson hefur nú unnið átta af níu bardögum sínum á boxferlinum. Meiðsli Hansons minna um margt á svipuð meiðsli sem UFC-stjarnan Joanna Jedrzejcyzk varð fyrir í bardaga gegn Weili Zhang í fyrra. Andlit hennar afmyndaðist einnig og hún var nánast óþekkjanleg.
Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira