„Stóðum okkur hrikalega vel í dag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. mars 2021 18:10 Davíð Snorri var ánægður með sína menn í dag. Alex Grimm/Getty Images „Við stóðum okkur hrikalega vel í dag,“ sagði ánægður Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðsins í fótbolta eftir 2-0 töpum gegn Frökkum. „Við áttum góða kafla í hinum leikjunum og vildum stíga áfram. Mér fannst við góðir í dag en við áttum líka kafla i hinum leikjunum.“ Odsonne Edouard skoraði síðari mark Frakka í dag en færið kláraði hann frábærlega. „Þegar hann fær færi er hann sterkur. Einn af lærdómunum er að einbeiting og fókus verður að vera á allan tímann.“ „Leikmyndin var eins og við vildum. Þetta er dýrt en við verðum að taka það til okkar að halda einbeitingu og grípa sénsana þegar við fáum þá.“ En hvert er framhaldið? „Við þurfum að klára þennan leik. Taka saman og fara yfir mótið áður en ég fer að fara yfir mörg skilaboð.“ „Ísland á efnilega fótboltamenn með boltann og í hugarfari. Okkur hlakkar til framtíðarinnar.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
„Við áttum góða kafla í hinum leikjunum og vildum stíga áfram. Mér fannst við góðir í dag en við áttum líka kafla i hinum leikjunum.“ Odsonne Edouard skoraði síðari mark Frakka í dag en færið kláraði hann frábærlega. „Þegar hann fær færi er hann sterkur. Einn af lærdómunum er að einbeiting og fókus verður að vera á allan tímann.“ „Leikmyndin var eins og við vildum. Þetta er dýrt en við verðum að taka það til okkar að halda einbeitingu og grípa sénsana þegar við fáum þá.“ En hvert er framhaldið? „Við þurfum að klára þennan leik. Taka saman og fara yfir mótið áður en ég fer að fara yfir mörg skilaboð.“ „Ísland á efnilega fótboltamenn með boltann og í hugarfari. Okkur hlakkar til framtíðarinnar.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-2 | Frakkar nýttu færin sín og skildu íslenska liðið eftir án stiga á botni riðilsins Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í loka leiknum á Evrópumóti U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Líkt og gegn Danmörku þá var íslenska liðið lítið með boltann en Frakkar nýttu færi sín leiðinlega vel í leik dagsins. 31. mars 2021 17:50