Fyrrum markmannsþjálfari Íslands orðaður við Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 13:30 Tomas Svensson [t.v.] er orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá Barcelona. Vísir/Andri Marinó Tomas Svensson, fyrrverandi markmannsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, er nú orðaður við stöðu markmannsþjálfara hjá spænska stórveldinu Barcelona. Það var spænska sjónvarpsstöðin Onze sem greindi upphaflega frá. Svensson lék með Börsungum á sínum tíma og er því öllum hnútum kunnugur í Katalóníu. Hann hefur undanfarin ár gegnt stöðu markmannsþjálfara hjá Magdeburg í Þýskalandi en samningur hans þar rennur út í sumar. Talið er að hann gæti fært sig um set og haldið til Barcelona á nýjan leik. CANVIS A L'HANDBOL @OriolDomenech: "Torna Tomas Svensson, el porter del Dream Team, per ser entrenador de porters del primer equip" "Xavier O'Callaghan podria ser el relleu d'Albert Soler com a màxim executiu de totes les seccions"#OnzeE3 pic.twitter.com/kSEoekqi9z— Onze (@OnzeTv3) March 30, 2021 Svensson starfaði með Guðmundi Guðmundssyni er sá síðarnefndi þjálfaði danska landsliðið. Þegar Guðmundur tók við íslenska liðinu þá fylgdi Svenson með. Hann sagði starfi sínu svo lausu eftir HM í Egyptalandi og er í dag markmannsþjálfari sænska landsliðsins ásamt því að starfa hjá Magdeburg. Svensson stal fyrirsögnunum á HM í Egyptalandi þegar hann sagði að læknar íslenska landsliðsins hefðu ekki fengið að skoða Aron Pálmarsson, leikmann Barcelona. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM vegna meiðsla. Sá sænski ku hafa hringt í Aron og þeir leyst málin í kjölfarið. Það ætti því ekki að anda köldu á milli þeirra fari svo að Svensson komi inn í þjálfarateymi Börsunga. Handbolti Spænski handboltinn Tengdar fréttir Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2. mars 2021 13:01 „Trúnaðarbrestur hjá Tomasi Svensson“ Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson furða sig á ummælum Tomasar Svensson, markvarðaþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, um meiðsli Arons Pálmarssonar sem er ekki með á HM í Egyptalandi. 19. janúar 2021 12:00 Svensson biðst afsökunar á ummælum sínum um Aron: Misskilningur Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út tilkynningu á miðlum sínum vegna fréttar sænska blaðsins Aftonbladet sem Vísir sagði frá í morgun. 18. janúar 2021 12:02 Tomas Svensson segir að læknir íslenska liðsins hafi ekki fengið að skoða Aron Aron Pálmarsson er ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en aðstoðarmaður Guðmundur Guðmundssonar setur spurningarmerki við meiðsli landsliðsfyrirliðans í viðtali við sænskan blaðamann. 18. janúar 2021 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Svensson lék með Börsungum á sínum tíma og er því öllum hnútum kunnugur í Katalóníu. Hann hefur undanfarin ár gegnt stöðu markmannsþjálfara hjá Magdeburg í Þýskalandi en samningur hans þar rennur út í sumar. Talið er að hann gæti fært sig um set og haldið til Barcelona á nýjan leik. CANVIS A L'HANDBOL @OriolDomenech: "Torna Tomas Svensson, el porter del Dream Team, per ser entrenador de porters del primer equip" "Xavier O'Callaghan podria ser el relleu d'Albert Soler com a màxim executiu de totes les seccions"#OnzeE3 pic.twitter.com/kSEoekqi9z— Onze (@OnzeTv3) March 30, 2021 Svensson starfaði með Guðmundi Guðmundssyni er sá síðarnefndi þjálfaði danska landsliðið. Þegar Guðmundur tók við íslenska liðinu þá fylgdi Svenson með. Hann sagði starfi sínu svo lausu eftir HM í Egyptalandi og er í dag markmannsþjálfari sænska landsliðsins ásamt því að starfa hjá Magdeburg. Svensson stal fyrirsögnunum á HM í Egyptalandi þegar hann sagði að læknar íslenska landsliðsins hefðu ekki fengið að skoða Aron Pálmarsson, leikmann Barcelona. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM vegna meiðsla. Sá sænski ku hafa hringt í Aron og þeir leyst málin í kjölfarið. Það ætti því ekki að anda köldu á milli þeirra fari svo að Svensson komi inn í þjálfarateymi Börsunga.
Handbolti Spænski handboltinn Tengdar fréttir Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2. mars 2021 13:01 „Trúnaðarbrestur hjá Tomasi Svensson“ Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson furða sig á ummælum Tomasar Svensson, markvarðaþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, um meiðsli Arons Pálmarssonar sem er ekki með á HM í Egyptalandi. 19. janúar 2021 12:00 Svensson biðst afsökunar á ummælum sínum um Aron: Misskilningur Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út tilkynningu á miðlum sínum vegna fréttar sænska blaðsins Aftonbladet sem Vísir sagði frá í morgun. 18. janúar 2021 12:02 Tomas Svensson segir að læknir íslenska liðsins hafi ekki fengið að skoða Aron Aron Pálmarsson er ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en aðstoðarmaður Guðmundur Guðmundssonar setur spurningarmerki við meiðsli landsliðsfyrirliðans í viðtali við sænskan blaðamann. 18. janúar 2021 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu Sjá meira
Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2. mars 2021 13:01
„Trúnaðarbrestur hjá Tomasi Svensson“ Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson furða sig á ummælum Tomasar Svensson, markvarðaþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, um meiðsli Arons Pálmarssonar sem er ekki með á HM í Egyptalandi. 19. janúar 2021 12:00
Svensson biðst afsökunar á ummælum sínum um Aron: Misskilningur Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út tilkynningu á miðlum sínum vegna fréttar sænska blaðsins Aftonbladet sem Vísir sagði frá í morgun. 18. janúar 2021 12:02
Tomas Svensson segir að læknir íslenska liðsins hafi ekki fengið að skoða Aron Aron Pálmarsson er ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en aðstoðarmaður Guðmundur Guðmundssonar setur spurningarmerki við meiðsli landsliðsfyrirliðans í viðtali við sænskan blaðamann. 18. janúar 2021 08:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita