Ítalir skella í lás yfir páska: Um 20 þúsund greinast á degi hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2021 10:23 Hermenn ræða við farþega á lestarstöð. Öll ónauðsynleg ferðalög milli svæða hafa verið bönnuð. epa/Paolo Salmoirago Ítalía er eldrauð þegar kemur að kórónuveirufaraldrinum og hefur allt verið sett í lás í þrjá daga til að koma í veg fyrir enn meiri fjölgun tilvika yfir páska. Um 20 þúsund ný tilfelli Covid-19 greinast nú á degi hverjum. Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira
Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira