Líknardeild hefur verið opnuð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2021 13:07 Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, sem er mjög ánægð með opnun nýju deildarinnar. Aðsend Líknardeild hefur verið opnuð á sjúkrahúsinu á Selfossi en fjögur rúm eru á deildinni fyrir líknar og lífslokameðferð. Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Nýju líknarrýmin eru rekin í tengslum við þau 18 rými, sem rekin eru við sjúkradeildina á sjúkrahúsinu á Selfossi á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Mikil ánægja er með opnun nýju deildarinnar. „Við fengum fjárveitingu fyrir fjórum líknarrímum þannig að við veitum lífslokameðferð hérna á Hsu, sem er gríðarlega mikilvægt innlegg fyrir okkur. Það að geta sótt þessa þjónustu á erfiðum tímum er mikilvægt, bæði fyrir einstaklinginn og aðstandendur.Þannig að það er að fara vel af stað hjá okkur,“ segir Díana. Líkardeild hefur aldrei áður verið á Suðurlandi. „Nei, ekki svona skilgreind þjónusta. Við höfum alltaf veitt þjónustuna en hún hefur aldrei verið skilgreind svona sem lífslokarmeðferð.“ Díana segir nýju deildin verða mjög falleg og hugguleg. „Núna eru rýmin bara inn á okkar deild en við erum að fara í endurbætur og lagfæringu þannig að þetta mun verða mjög falleg og hugguleg deild og halda mjög vel utan um sjúklinga og aðstandendur,“ segir Díana. En hvaða þýðingu hefur það að hafa svona deild? „Ég myndi segja að þetta skipti svo miklu máli, þetta er svo erfiður tími og þá er það bara að þjónustan hefur verið veitt hérna og fólk fær bara að halda áfram, það fer ekki frá sínum aðstandendum og aðstandendur hafa góðan aðgang að sínu fólki.“ Nýja deildin er á sjúkrahúsdeildinni á Selfossi en í líknarrými leggjast sjúklingar með sjúkdóma á lokastigi sem metið er að eigi innan við sex mánuði eftir ólifaða og hafa þjónustuþarfir umfram það sem mögulegt er að veita með sérhæfðri heimahjúkrun.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Suðurlands Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira