Með sigrinum lyfti AZ Alkmaar sér upp í 58 stig og er í þriðja sæti hollensku deildarinnar. Albert og félagar eru því 11 stigum á eftir toppliði Ajax.
Þetta var fimmta mark Alberts á tímabilinu, en hann hafði einni skorað áður í þessum sama leik en myndbandstæknin sá til þess að það mark var dæmt af.
Albert hlaut átta í einkunn fyrir frammistöðu sína hjá miðlinum AD í Hollandi, en liðið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Dit is het AD Elftal van de Week. Eens, of mist er nog iemand?https://t.co/pBJomhZzC3 pic.twitter.com/FUh1IE3NGc
— AD.nl/sportwereld (@ADSportwereld) April 6, 2021