Baulan til leigu Snorri Másson skrifar 6. apríl 2021 17:18 Baulan var reist árið 1986 og Skeljungur keypti húsnæðið fyrir tæpu ári. Vísir/Vilhelm Skeljungur hf. hefur auglýst Bauluna í Borgarfirði til leigu eftir að síðustu rekstraraðilar hættu þar veitingarekstri fyrr á árinu. Það er lítið um ferðamenn á svæðinu eins og er en talsmaður Skeljungs segir að félagið stefni á að koma húsnæðinu í leigu fyrir sumarið. Baulan er rótgróinn áfangastaður á svæðinu, bæði veitingastaður og verslun. Staðurinn er á meðal frumkvöðla á Íslandi þegar kemur að því að taka gjald af ferðafólki fyrir klósettferðir, þannig að þar er ekkert sem heitir ókeypis. Skeljungur rekur þegar bensínstöð við Bauluna, og mun halda því áfram, en vill ekki annast annan rekstur í húsnæðinu. Karen Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá félaginu, segir að félagið vilji frekar leigja húsnæðið til aðila með sérþekkingu í rekstri stærri veitingastaða. Verðið samkomulagsatriði Skeljungur heldur úti nokkrum „Kvikk on the go“-stöðvum víða um land, þó að nokkrum hafi verið lokað upp á síðkastið. Karen segir að vilji félagsins standi frekar til að koma rekstri Baulu í hendur annarra en að setja þar upp eina „Kvikk on the go.“ Viðræður eru þegar hafnar við nokkra aðila en ekkert fast í hendi. „Þannig að við erum tilbúin að ræða við fleiri,“ segir Karen. Verðið er samkomulagsatriði. Félagið keypti Bauluna af Olís í maí í fyrra og setti þá upp bensínstöð þar undir merkjum Orkunnar. Markmiðið var þá að efla veitingaþjónustuna, eins og þar sagði. Baulan var reist árið 1986 og nefnd í höfuðið á frægu fjalli í næsta nágrenni. Borgarbyggð Veitingastaðir Bensín og olía Tengdar fréttir Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Baulan er rótgróinn áfangastaður á svæðinu, bæði veitingastaður og verslun. Staðurinn er á meðal frumkvöðla á Íslandi þegar kemur að því að taka gjald af ferðafólki fyrir klósettferðir, þannig að þar er ekkert sem heitir ókeypis. Skeljungur rekur þegar bensínstöð við Bauluna, og mun halda því áfram, en vill ekki annast annan rekstur í húsnæðinu. Karen Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá félaginu, segir að félagið vilji frekar leigja húsnæðið til aðila með sérþekkingu í rekstri stærri veitingastaða. Verðið samkomulagsatriði Skeljungur heldur úti nokkrum „Kvikk on the go“-stöðvum víða um land, þó að nokkrum hafi verið lokað upp á síðkastið. Karen segir að vilji félagsins standi frekar til að koma rekstri Baulu í hendur annarra en að setja þar upp eina „Kvikk on the go.“ Viðræður eru þegar hafnar við nokkra aðila en ekkert fast í hendi. „Þannig að við erum tilbúin að ræða við fleiri,“ segir Karen. Verðið er samkomulagsatriði. Félagið keypti Bauluna af Olís í maí í fyrra og setti þá upp bensínstöð þar undir merkjum Orkunnar. Markmiðið var þá að efla veitingaþjónustuna, eins og þar sagði. Baulan var reist árið 1986 og nefnd í höfuðið á frægu fjalli í næsta nágrenni.
Borgarbyggð Veitingastaðir Bensín og olía Tengdar fréttir Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22