Samvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var skíðamaðurinn kominn upp úr flóðinu af sjálfsdáðum og virðist lítið sem ekkert slasaður.
Í framhaldinu var útkall að mestu leyti afturkallað en einn sjúkrabíll er mættur á svæðið.
Betur fór en á horfðist á öðrum tímanum í dag þegar fjallagönguskíðamaður lenti í snjóflóði í Skálafelli. Sjúkrabíll, lögregla og björgunarsveitir voru send strax á staðinn.
Samvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var skíðamaðurinn kominn upp úr flóðinu af sjálfsdáðum og virðist lítið sem ekkert slasaður.
Í framhaldinu var útkall að mestu leyti afturkallað en einn sjúkrabíll er mættur á svæðið.