Gæti haldið áfram eftir Ólympíuleikana í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 17:45 Simone Biles vann fern gullverðlaun á sínum fyrstu Ólympíuleikum. vísir/getty Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, hefur nú gefið út að hún gæti haldið áfram þegar Ólympíuleikunum í Tókýó lýkur í sumar. Áður hafði Biles, sem er aðeins 24 ára gömul, gefið út að hún myndi líklega hætta eftir leikana í Japan. Biles hefur alls unnið 24 verðlaun á heimsmeistaramótum í fimleikum og er ein frægasta íþróttakona heims í dag þrátt fyrir ungan aldur. Algengt er að fimleikakonur leggi kalkið snemma á hilluna en samkvæmt vef BBC gæti Biles nú hafa snúist hugur. Frestun Ólympíuleikanna hefur haft mikil áhrif á Biles og annað íþróttafólk þar sem allur undirbúningur undanfarin ár hafði miðast við að taka þátt á leikunum sumarið 2020. Biles er bjartsýn á að leikarnir fari fram í sumar þrátt fyrir faraldurinn sem enn geysar. Þessi magnaða íþróttakona hefur ekki enn verið bólusett en það styttist í það. Þá kemur einnig fram á vef BBC að þjálfarateymi Biles sé frá Frakklandi og sé að reyna fá hana til að endurskoða það að hætta. Leikarnir 2024 fari nefnilega fram í París, Frakklandi. „Í augnablikinu er ég aðeins að einbeita mér að Ólympíuleikunum í Tókýó. Ég veit ekki hvað ég geri eftir leikana í Tókýó en Cecile [Canqueteau-Landi] og Lareunt [Landi] eru frá París og hafa reynt að sannfæra mig um að keppa á leikunum í París. Eina markmiðið sem stendur er hins vegar að standa sig vel á Ólympíuleikunum í Tókýó,“ er haft eftir Biles á vef BBC. everytime the Tokyo Olympics is trending my heart drops— Simone Biles (@Simone_Biles) April 6, 2021 Sama hver ákvörðunin verður er frammistöður Biles á leikunum í Ríó de Janeiro árið 2016 og eflaust í Tókýó í sumar munu lifa lengi í minningunni. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Biles hefur alls unnið 24 verðlaun á heimsmeistaramótum í fimleikum og er ein frægasta íþróttakona heims í dag þrátt fyrir ungan aldur. Algengt er að fimleikakonur leggi kalkið snemma á hilluna en samkvæmt vef BBC gæti Biles nú hafa snúist hugur. Frestun Ólympíuleikanna hefur haft mikil áhrif á Biles og annað íþróttafólk þar sem allur undirbúningur undanfarin ár hafði miðast við að taka þátt á leikunum sumarið 2020. Biles er bjartsýn á að leikarnir fari fram í sumar þrátt fyrir faraldurinn sem enn geysar. Þessi magnaða íþróttakona hefur ekki enn verið bólusett en það styttist í það. Þá kemur einnig fram á vef BBC að þjálfarateymi Biles sé frá Frakklandi og sé að reyna fá hana til að endurskoða það að hætta. Leikarnir 2024 fari nefnilega fram í París, Frakklandi. „Í augnablikinu er ég aðeins að einbeita mér að Ólympíuleikunum í Tókýó. Ég veit ekki hvað ég geri eftir leikana í Tókýó en Cecile [Canqueteau-Landi] og Lareunt [Landi] eru frá París og hafa reynt að sannfæra mig um að keppa á leikunum í París. Eina markmiðið sem stendur er hins vegar að standa sig vel á Ólympíuleikunum í Tókýó,“ er haft eftir Biles á vef BBC. everytime the Tokyo Olympics is trending my heart drops— Simone Biles (@Simone_Biles) April 6, 2021 Sama hver ákvörðunin verður er frammistöður Biles á leikunum í Ríó de Janeiro árið 2016 og eflaust í Tókýó í sumar munu lifa lengi í minningunni.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira