Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. apríl 2021 11:37 Kærustuparið Bryndís Eva Ásmundsdóttir og Sigurður Eggertsson tóku bílskúrinn í gegn og breyttu í glæsilega tveggja herbergja íbúð. Stöð 2 „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24