Sækist ekki lengur eftir starfi umboðsmanns Alþingis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2021 18:01 Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og fyrrverandi héraðsdómari, gefur ekki lengur kost á sér í starf umboðsmanns Alþingis. Lögman.is Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og fyrrverandi héraðsdómari, hefur dregið umsókn sína um starf umboðsmanns Alþingis til baka. Segir hún í Facebook-færslu að loknu vel ígrunduðu máli hafi störf hennar, bakgrunnur og hæfni ekki verið að sem leitast var eftir fyrir starfið. „Þegar sérstök gagnbeiðni barst frá ráðgjafarnefnd forsætisnefndar sá ég að þau eru ekki að leita að manneskju með minn bakgrunn og hæfni. Í beiðninni var óskað eftir við okkur sem gefið höfðum kost á okkur í starfið að senda úrlausnir eða álit sem við höfðum samið á sl. þremur árum og við teldum falla undir hlutverk og starfssvið umboðsmanns Alþingis,“ skrifar Áslaug í færslunni sem hún birti á Facebook í dag. E g vil þakka þeim mo rgu vinum mi num sem hvo ttu mig til að gefa kost a me r i starf umboðsmanns Alþingis eftir að...Posted by Áslaug Björgvinsdóttir on Sunday, April 11, 2021 Hún segir að dómar frá starfstíma hennar sem héraðsdómari, stjórnsýslukærur og erindi til umboðsmanns Alþingis sem hún hafi unnið fyrir skjólstæðinga sína sem lögmaður féllu utan þess ramma sem óskað var eftir. „Að athuguðu máli ákvað ég að gefa ekki áfram kost á mér í starf umboðsmanns Alþingis. Þetta ferli og í því sambandi samantekt á störfum mínum, fræðaskrifum, viðtölum o.fl. á liðnum árum varð hins vegar grunnur að nýrri heimasíður fyrir lögmannsstofu mína,“ skrifar Áslaug. „Þannig að eitthvað gott kom út úr þessu.“ Auk Áslaugar hafa Ástráður Haraldsson, dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Tryggvi Gunnarsson baðst lausnar sem umboðsmaður Alþingis í febrúar síðastliðnum, en hann hefur gengt embættinu frá 1998 eða í 23 ár. Hann mun láta af störfum unir lok aprílmánaðar. Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. 29. mars 2021 17:39 Áslaug, Ástráður, Kjartan Bjarni og Skúli vilja verða næsti umboðsmaður Alþingis Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður, Ástráður Haraldsson dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. 29. mars 2021 13:43 Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur beðist lausnar frá embættinu sem hann hefur gegnt frá ársbyrjun 2000. Frá þessu greindi Steingrímur J. Sigúfsson forseti Alþingis, við upphaf þingfundar klukkan 13. Forsætisnefnd Alþingis hefur fallist á beiðni Tryggva. 25. febrúar 2021 13:21 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
„Þegar sérstök gagnbeiðni barst frá ráðgjafarnefnd forsætisnefndar sá ég að þau eru ekki að leita að manneskju með minn bakgrunn og hæfni. Í beiðninni var óskað eftir við okkur sem gefið höfðum kost á okkur í starfið að senda úrlausnir eða álit sem við höfðum samið á sl. þremur árum og við teldum falla undir hlutverk og starfssvið umboðsmanns Alþingis,“ skrifar Áslaug í færslunni sem hún birti á Facebook í dag. E g vil þakka þeim mo rgu vinum mi num sem hvo ttu mig til að gefa kost a me r i starf umboðsmanns Alþingis eftir að...Posted by Áslaug Björgvinsdóttir on Sunday, April 11, 2021 Hún segir að dómar frá starfstíma hennar sem héraðsdómari, stjórnsýslukærur og erindi til umboðsmanns Alþingis sem hún hafi unnið fyrir skjólstæðinga sína sem lögmaður féllu utan þess ramma sem óskað var eftir. „Að athuguðu máli ákvað ég að gefa ekki áfram kost á mér í starf umboðsmanns Alþingis. Þetta ferli og í því sambandi samantekt á störfum mínum, fræðaskrifum, viðtölum o.fl. á liðnum árum varð hins vegar grunnur að nýrri heimasíður fyrir lögmannsstofu mína,“ skrifar Áslaug. „Þannig að eitthvað gott kom út úr þessu.“ Auk Áslaugar hafa Ástráður Haraldsson, dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Tryggvi Gunnarsson baðst lausnar sem umboðsmaður Alþingis í febrúar síðastliðnum, en hann hefur gengt embættinu frá 1998 eða í 23 ár. Hann mun láta af störfum unir lok aprílmánaðar.
Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. 29. mars 2021 17:39 Áslaug, Ástráður, Kjartan Bjarni og Skúli vilja verða næsti umboðsmaður Alþingis Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður, Ástráður Haraldsson dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. 29. mars 2021 13:43 Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur beðist lausnar frá embættinu sem hann hefur gegnt frá ársbyrjun 2000. Frá þessu greindi Steingrímur J. Sigúfsson forseti Alþingis, við upphaf þingfundar klukkan 13. Forsætisnefnd Alþingis hefur fallist á beiðni Tryggva. 25. febrúar 2021 13:21 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. 29. mars 2021 17:39
Áslaug, Ástráður, Kjartan Bjarni og Skúli vilja verða næsti umboðsmaður Alþingis Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður, Ástráður Haraldsson dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. 29. mars 2021 13:43
Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur beðist lausnar frá embættinu sem hann hefur gegnt frá ársbyrjun 2000. Frá þessu greindi Steingrímur J. Sigúfsson forseti Alþingis, við upphaf þingfundar klukkan 13. Forsætisnefnd Alþingis hefur fallist á beiðni Tryggva. 25. febrúar 2021 13:21