Sækist ekki lengur eftir starfi umboðsmanns Alþingis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2021 18:01 Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og fyrrverandi héraðsdómari, gefur ekki lengur kost á sér í starf umboðsmanns Alþingis. Lögman.is Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og fyrrverandi héraðsdómari, hefur dregið umsókn sína um starf umboðsmanns Alþingis til baka. Segir hún í Facebook-færslu að loknu vel ígrunduðu máli hafi störf hennar, bakgrunnur og hæfni ekki verið að sem leitast var eftir fyrir starfið. „Þegar sérstök gagnbeiðni barst frá ráðgjafarnefnd forsætisnefndar sá ég að þau eru ekki að leita að manneskju með minn bakgrunn og hæfni. Í beiðninni var óskað eftir við okkur sem gefið höfðum kost á okkur í starfið að senda úrlausnir eða álit sem við höfðum samið á sl. þremur árum og við teldum falla undir hlutverk og starfssvið umboðsmanns Alþingis,“ skrifar Áslaug í færslunni sem hún birti á Facebook í dag. E g vil þakka þeim mo rgu vinum mi num sem hvo ttu mig til að gefa kost a me r i starf umboðsmanns Alþingis eftir að...Posted by Áslaug Björgvinsdóttir on Sunday, April 11, 2021 Hún segir að dómar frá starfstíma hennar sem héraðsdómari, stjórnsýslukærur og erindi til umboðsmanns Alþingis sem hún hafi unnið fyrir skjólstæðinga sína sem lögmaður féllu utan þess ramma sem óskað var eftir. „Að athuguðu máli ákvað ég að gefa ekki áfram kost á mér í starf umboðsmanns Alþingis. Þetta ferli og í því sambandi samantekt á störfum mínum, fræðaskrifum, viðtölum o.fl. á liðnum árum varð hins vegar grunnur að nýrri heimasíður fyrir lögmannsstofu mína,“ skrifar Áslaug. „Þannig að eitthvað gott kom út úr þessu.“ Auk Áslaugar hafa Ástráður Haraldsson, dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Tryggvi Gunnarsson baðst lausnar sem umboðsmaður Alþingis í febrúar síðastliðnum, en hann hefur gengt embættinu frá 1998 eða í 23 ár. Hann mun láta af störfum unir lok aprílmánaðar. Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. 29. mars 2021 17:39 Áslaug, Ástráður, Kjartan Bjarni og Skúli vilja verða næsti umboðsmaður Alþingis Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður, Ástráður Haraldsson dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. 29. mars 2021 13:43 Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur beðist lausnar frá embættinu sem hann hefur gegnt frá ársbyrjun 2000. Frá þessu greindi Steingrímur J. Sigúfsson forseti Alþingis, við upphaf þingfundar klukkan 13. Forsætisnefnd Alþingis hefur fallist á beiðni Tryggva. 25. febrúar 2021 13:21 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
„Þegar sérstök gagnbeiðni barst frá ráðgjafarnefnd forsætisnefndar sá ég að þau eru ekki að leita að manneskju með minn bakgrunn og hæfni. Í beiðninni var óskað eftir við okkur sem gefið höfðum kost á okkur í starfið að senda úrlausnir eða álit sem við höfðum samið á sl. þremur árum og við teldum falla undir hlutverk og starfssvið umboðsmanns Alþingis,“ skrifar Áslaug í færslunni sem hún birti á Facebook í dag. E g vil þakka þeim mo rgu vinum mi num sem hvo ttu mig til að gefa kost a me r i starf umboðsmanns Alþingis eftir að...Posted by Áslaug Björgvinsdóttir on Sunday, April 11, 2021 Hún segir að dómar frá starfstíma hennar sem héraðsdómari, stjórnsýslukærur og erindi til umboðsmanns Alþingis sem hún hafi unnið fyrir skjólstæðinga sína sem lögmaður féllu utan þess ramma sem óskað var eftir. „Að athuguðu máli ákvað ég að gefa ekki áfram kost á mér í starf umboðsmanns Alþingis. Þetta ferli og í því sambandi samantekt á störfum mínum, fræðaskrifum, viðtölum o.fl. á liðnum árum varð hins vegar grunnur að nýrri heimasíður fyrir lögmannsstofu mína,“ skrifar Áslaug. „Þannig að eitthvað gott kom út úr þessu.“ Auk Áslaugar hafa Ástráður Haraldsson, dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. Tryggvi Gunnarsson baðst lausnar sem umboðsmaður Alþingis í febrúar síðastliðnum, en hann hefur gengt embættinu frá 1998 eða í 23 ár. Hann mun láta af störfum unir lok aprílmánaðar.
Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. 29. mars 2021 17:39 Áslaug, Ástráður, Kjartan Bjarni og Skúli vilja verða næsti umboðsmaður Alþingis Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður, Ástráður Haraldsson dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. 29. mars 2021 13:43 Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur beðist lausnar frá embættinu sem hann hefur gegnt frá ársbyrjun 2000. Frá þessu greindi Steingrímur J. Sigúfsson forseti Alþingis, við upphaf þingfundar klukkan 13. Forsætisnefnd Alþingis hefur fallist á beiðni Tryggva. 25. febrúar 2021 13:21 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Gerir ekki athugasemd við að stúlka fái að kenna sig við móður sína Settur umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við úrskurð dómsmálaráðuneytisins þess efnis að stúlka gæti kennt sig við móður sína í stað föður. 29. mars 2021 17:39
Áslaug, Ástráður, Kjartan Bjarni og Skúli vilja verða næsti umboðsmaður Alþingis Áslaug Björgvinsdóttir lögmaður, Ástráður Haraldsson dómari, Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari og settur umboðsmaður, og Skúli Magnússon dómari hafa gefið kost á sér í embætti umboðsmanns Alþingis. 29. mars 2021 13:43
Tryggvi hættir sem umboðsmaður Alþingis Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur beðist lausnar frá embættinu sem hann hefur gegnt frá ársbyrjun 2000. Frá þessu greindi Steingrímur J. Sigúfsson forseti Alþingis, við upphaf þingfundar klukkan 13. Forsætisnefnd Alþingis hefur fallist á beiðni Tryggva. 25. febrúar 2021 13:21