Nagladekkjadagurinn á morgun, ekki sektað strax Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2021 07:00 Ólöglegt er að vera á nagladekkjum í Reykjavík eftir 15. apríl. vísir Frá og með morgundeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega er hafist handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Samkvæmt Facebook færslu frá Lögreglunni á Suðurnesjum verður ekki hafist handa við að sekta strax. Samkvæmt vef Félags íslenskra bifreiðaeiganda (FÍB) hefur aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí í fyrsta lagi. Sektir Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að láta vita hvenær verður farið að beita sektum. Það má því draga þá ályktun af Facebook færslu embættisins og umræðum undir færslunni að það verði ekki strax. Umferð Nagladekk Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent
Samkvæmt Facebook færslu frá Lögreglunni á Suðurnesjum verður ekki hafist handa við að sekta strax. Samkvæmt vef Félags íslenskra bifreiðaeiganda (FÍB) hefur aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí í fyrsta lagi. Sektir Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að láta vita hvenær verður farið að beita sektum. Það má því draga þá ályktun af Facebook færslu embættisins og umræðum undir færslunni að það verði ekki strax.
Umferð Nagladekk Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent