Mikel Arteta: „Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2021 21:35 Mikel Arteta var ánægður að sjá sína menn komast í undanúrslit í kvöld. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var virkilega sáttur með 4-0 sigur sinna manna gegn Slavia Prag í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið er nú komið í undanúrslit keppninnar þar sem þeir mæta sínum fyrrum stjóra, Unai Emary, og lærisveinum hans í Villareal. „Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55