Smitum fjölgar á leikskólanum Jörfa: Starfsfólk, börn og foreldrar í sóttkví fram á föstudag Sylvía Hall skrifar 17. apríl 2021 21:17 Leikskólinn Jörfi verður lokaður eftir helgi vegna smitanna. Já.is Fleiri starfsmenn á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafa greinst með kórónuveiruna í dag eftir starfsmaður þar greindist með veiruna í gær. Starfsmaðurinn fór veikur heim á fimmtudag og voru rúmlega tuttugu börn og allt starfsfólk á einni deild sett í sóttkví. Þetta staðfestir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar í samtali við Vísi. Hún segist ekki geta fullyrt um nákvæman fjölda en samkvæmt heimildum fréttastofu greindust hátt í tíu í dag. Greint var frá fyrsta smitinu sem kom þar upp í dag, en starfsmaðurinn sem greindist með veiruna ku vera mjög veikur og liggur ekki fyrir hvernig hann smitaðist að svo stöddu. „Það hafa verið fleiri smit staðfest í dag og á morgun fara þeir starfsmenn í skimun sem ekki fóru í dag. Það er ljóst að leikskólanum verður lokað eftir helgi,“ segir Sigrún. Í pósti sem var sendur til foreldra í kvöld kemur fram að allt starfsfólk, öll börn og foreldrar þeirra þurfi í sóttkví til 23. apríl næstkomandi. „Staðan í Jörfa er alvarlegri en fyrr í dag. Nú hafa bæst við fleiri smit. Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að það er krafa smitrakningarteymis almannavarna og sóttvarnalæknis að allir starfsmenn, öll börn, foreldrar og allir á heimilum þeirra eigi að fara í sóttkví frá og með 18. apríl til 23. apríl þar sem þau voru útsett fyrir smiti,“ segir í póstinum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Nemandi í Sæmundarskóla greindist með veiruna Nemandi í 2. bekk í Sæmundarskóla í Grafarholti greindist með kórónuveiruna. Allir nemendur árgangsins eru nú í sóttkví. 17. apríl 2021 21:10 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Þetta staðfestir Sigrún Björnsdóttir upplýsingafulltrúi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar í samtali við Vísi. Hún segist ekki geta fullyrt um nákvæman fjölda en samkvæmt heimildum fréttastofu greindust hátt í tíu í dag. Greint var frá fyrsta smitinu sem kom þar upp í dag, en starfsmaðurinn sem greindist með veiruna ku vera mjög veikur og liggur ekki fyrir hvernig hann smitaðist að svo stöddu. „Það hafa verið fleiri smit staðfest í dag og á morgun fara þeir starfsmenn í skimun sem ekki fóru í dag. Það er ljóst að leikskólanum verður lokað eftir helgi,“ segir Sigrún. Í pósti sem var sendur til foreldra í kvöld kemur fram að allt starfsfólk, öll börn og foreldrar þeirra þurfi í sóttkví til 23. apríl næstkomandi. „Staðan í Jörfa er alvarlegri en fyrr í dag. Nú hafa bæst við fleiri smit. Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að það er krafa smitrakningarteymis almannavarna og sóttvarnalæknis að allir starfsmenn, öll börn, foreldrar og allir á heimilum þeirra eigi að fara í sóttkví frá og með 18. apríl til 23. apríl þar sem þau voru útsett fyrir smiti,“ segir í póstinum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Tengdar fréttir Nemandi í Sæmundarskóla greindist með veiruna Nemandi í 2. bekk í Sæmundarskóla í Grafarholti greindist með kórónuveiruna. Allir nemendur árgangsins eru nú í sóttkví. 17. apríl 2021 21:10 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Nemandi í Sæmundarskóla greindist með veiruna Nemandi í 2. bekk í Sæmundarskóla í Grafarholti greindist með kórónuveiruna. Allir nemendur árgangsins eru nú í sóttkví. 17. apríl 2021 21:10