Hyggjast ráðast í víðtækar skimanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2021 11:22 Þórólfur sagði ekkert barn alvarlega veikt eins og sakir stæðu. Ráðast á í víðtækar skimanir í tengslum við þau hópsmit sem upp eru komin í samfélaginu og sömuleiðis handahófskenndar skimanir til að freista þess að meta útbreiðsluna almennt. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Fleiri fréttir „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Fleiri fréttir „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent