Walter Mondale fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 07:28 Mondale og Carter árið 2018. AP/Anthony Souffle Walter Mondale, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er látinn. Hann var 93 ára. Mondale var varaforseti Jimmy Carter, sem sagði Mondale „besta varaforsetann í sögu landsins“. Carter var kjörinn forseti 1976 en hann og Mondale lutu í lægra haldi fyrir Ronald Reagan og George H. W. Bush. Í kosningunum 1984 var Mondale forsetaefni Demókrataflokksins en hann tapaði stórkostlega fyrir Reagan, sem náði endurkjöri með 525 af 538 kjörmönnum. Mondale verður hins vegar minnst fyrir að vera fyrsti forsetaframbjóðandi annars stóru flokkanna til að velja konu sem varaforsetaefni, þegar hann valdi Geraldine Ferraro sem meðframbjóðanda sinn. Eftir að tilkynnt var um andlát Mondale sagði Carter í yfirlýsingu að Mondale hefði verið ómetanlegur félagi og hæfur þjónn Minnesota, Bandaríkjanna og heimsins. Joe Biden Bandaríkjaforseti og eiginkona hans Jill sögðust þakklát fyrir að geta kallað föðurlandsvinin Mondale kæran vin og læriföður. Minningarathafnir mun fara fram í Minnesota og Washington D.C. Walter Mondale championed progressive causes and changed the role of VP—so leaders like @JoeBiden could be the last ones in the room when decisions were made. In selecting Geraldine Ferraro, he also paved the way for @VP to make history. Michelle and I send prayers to his family.— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 Bandaríkin Jimmy Carter Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Sjá meira
Carter var kjörinn forseti 1976 en hann og Mondale lutu í lægra haldi fyrir Ronald Reagan og George H. W. Bush. Í kosningunum 1984 var Mondale forsetaefni Demókrataflokksins en hann tapaði stórkostlega fyrir Reagan, sem náði endurkjöri með 525 af 538 kjörmönnum. Mondale verður hins vegar minnst fyrir að vera fyrsti forsetaframbjóðandi annars stóru flokkanna til að velja konu sem varaforsetaefni, þegar hann valdi Geraldine Ferraro sem meðframbjóðanda sinn. Eftir að tilkynnt var um andlát Mondale sagði Carter í yfirlýsingu að Mondale hefði verið ómetanlegur félagi og hæfur þjónn Minnesota, Bandaríkjanna og heimsins. Joe Biden Bandaríkjaforseti og eiginkona hans Jill sögðust þakklát fyrir að geta kallað föðurlandsvinin Mondale kæran vin og læriföður. Minningarathafnir mun fara fram í Minnesota og Washington D.C. Walter Mondale championed progressive causes and changed the role of VP—so leaders like @JoeBiden could be the last ones in the room when decisions were made. In selecting Geraldine Ferraro, he also paved the way for @VP to make history. Michelle and I send prayers to his family.— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021
Bandaríkin Jimmy Carter Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Sjá meira