Abba-æði í Keflavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2021 20:05 Nemendurnir Melkorka Sól Jónsdóttir og Jón Steinar Mikaelsson, sem segja sýninguna frábæra enda vonast þau til þess að það verði hægt að sýna fljótlega fyrir almenning í skólanum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Um 30 nemendur á elsta stigi skólans taka þátt í söngleiknum og hafa staðið sig frábærlega vel. Þau segjast hafa þekkt flest lögin áður en æfingarnar hófust. Dans er stór þáttur sýningarinnar. „Já, þau hafa verið virkilega jákvæð, þau höfðu náttúrlega mismunandi grunn að dansinum áður og mismunandi getu þannig að það er stundum svolítið flókið að púsla því saman þannig að allir geti notið sín,“ segir Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla Leikstjórinn, Guðný Kristjánsdóttir er að rifna úr stolti af nemendum skólans. „Við erum ótrúlega heppin með hópinn og við erum líka svo þakklát fyrir það að fá að gera þetta hérna í skólanum. Við erum með stjórnendur, sem leggja áherslu á listir og skapandi starf í Heiðarskóla. Ég hvet bara fólk ef aflétting verður að koma til okkar í skólann, þá verðum við með almennar sýningar og það er bara geggjað og okkur hlakkar til.“ Þau þrjú hafa stýrt æfingunum og þjálfað nemendurna fyrir söngleikinn en þetta eru þau, frá vinstri, Esther Inga Nielsdóttir danskennari í Heiðarskóla, Hjálmar Benónísson, söngkennari og Guðný Kristjánsdóttir, leikstjóriMagnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira