Patrekur: Bjöggi átti stórkostlegan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2021 22:04 Patrekur Jóhannesson var himinlifandi með sóknarleik Stjörnunnar gegn Aftureldingu. vísir/elín björg Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur eftir sigurinn góða á Aftureldingu í kvöld. Lokatölur 35-33 í miklum markaleik. „Sóknarleikurinn var frábær og margir að spila vel. Bjöggi [Hólmgeirsson] átti stórkostlegan leik og sýndi hvað hann er ógeðslega öflugur leikmaður. Starri [Friðriksson] var með tíu mörk og sóknin var flott,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég er ánægður með það og líka með orkuna í liðinu. Strákarnir eru í standi. En vörnin var slök og markvarslan ekkert sérstök. Við unnum þetta á sóknarleiknum og ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana.“ Patrekur vonast til að varnarleikur Stjörnunnar verði betri í næstu leikjum liðsins. „Ef maður kíkir á úrslitin eftir þessa síðustu pásu er eins og vörnin sé vandamál hjá mörgum. Það er mikið skorað og gott sjónvarp. En það verður held ég ekki mikið vandamál. Við lögum vörnina,“ sagði Patrekur. Hann var að vonum hæstánægður með frammistöðu Björgvins í leiknum í kvöld. „Þetta var framhald af KA-leiknum þar sem hann var stórkostlegur. Þá stýrði hann liðinu rosalega vel, fór eftir skipulagi, og sá svo augnablikin þegar hann átti að fara í árásirnar. Sama í dag. Hann er ótrúlega öflugur þessi strákur og hefur æft mjög vel. Hann kom seint inn í þetta hjá okkur en Bjöggi er frábær handboltamaður og persóna,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Sóknarleikurinn var frábær og margir að spila vel. Bjöggi [Hólmgeirsson] átti stórkostlegan leik og sýndi hvað hann er ógeðslega öflugur leikmaður. Starri [Friðriksson] var með tíu mörk og sóknin var flott,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég er ánægður með það og líka með orkuna í liðinu. Strákarnir eru í standi. En vörnin var slök og markvarslan ekkert sérstök. Við unnum þetta á sóknarleiknum og ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana.“ Patrekur vonast til að varnarleikur Stjörnunnar verði betri í næstu leikjum liðsins. „Ef maður kíkir á úrslitin eftir þessa síðustu pásu er eins og vörnin sé vandamál hjá mörgum. Það er mikið skorað og gott sjónvarp. En það verður held ég ekki mikið vandamál. Við lögum vörnina,“ sagði Patrekur. Hann var að vonum hæstánægður með frammistöðu Björgvins í leiknum í kvöld. „Þetta var framhald af KA-leiknum þar sem hann var stórkostlegur. Þá stýrði hann liðinu rosalega vel, fór eftir skipulagi, og sá svo augnablikin þegar hann átti að fara í árásirnar. Sama í dag. Hann er ótrúlega öflugur þessi strákur og hefur æft mjög vel. Hann kom seint inn í þetta hjá okkur en Bjöggi er frábær handboltamaður og persóna,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira