Patrekur: Bjöggi átti stórkostlegan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2021 22:04 Patrekur Jóhannesson var himinlifandi með sóknarleik Stjörnunnar gegn Aftureldingu. vísir/elín björg Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur eftir sigurinn góða á Aftureldingu í kvöld. Lokatölur 35-33 í miklum markaleik. „Sóknarleikurinn var frábær og margir að spila vel. Bjöggi [Hólmgeirsson] átti stórkostlegan leik og sýndi hvað hann er ógeðslega öflugur leikmaður. Starri [Friðriksson] var með tíu mörk og sóknin var flott,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég er ánægður með það og líka með orkuna í liðinu. Strákarnir eru í standi. En vörnin var slök og markvarslan ekkert sérstök. Við unnum þetta á sóknarleiknum og ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana.“ Patrekur vonast til að varnarleikur Stjörnunnar verði betri í næstu leikjum liðsins. „Ef maður kíkir á úrslitin eftir þessa síðustu pásu er eins og vörnin sé vandamál hjá mörgum. Það er mikið skorað og gott sjónvarp. En það verður held ég ekki mikið vandamál. Við lögum vörnina,“ sagði Patrekur. Hann var að vonum hæstánægður með frammistöðu Björgvins í leiknum í kvöld. „Þetta var framhald af KA-leiknum þar sem hann var stórkostlegur. Þá stýrði hann liðinu rosalega vel, fór eftir skipulagi, og sá svo augnablikin þegar hann átti að fara í árásirnar. Sama í dag. Hann er ótrúlega öflugur þessi strákur og hefur æft mjög vel. Hann kom seint inn í þetta hjá okkur en Bjöggi er frábær handboltamaður og persóna,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
„Sóknarleikurinn var frábær og margir að spila vel. Bjöggi [Hólmgeirsson] átti stórkostlegan leik og sýndi hvað hann er ógeðslega öflugur leikmaður. Starri [Friðriksson] var með tíu mörk og sóknin var flott,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég er ánægður með það og líka með orkuna í liðinu. Strákarnir eru í standi. En vörnin var slök og markvarslan ekkert sérstök. Við unnum þetta á sóknarleiknum og ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana.“ Patrekur vonast til að varnarleikur Stjörnunnar verði betri í næstu leikjum liðsins. „Ef maður kíkir á úrslitin eftir þessa síðustu pásu er eins og vörnin sé vandamál hjá mörgum. Það er mikið skorað og gott sjónvarp. En það verður held ég ekki mikið vandamál. Við lögum vörnina,“ sagði Patrekur. Hann var að vonum hæstánægður með frammistöðu Björgvins í leiknum í kvöld. „Þetta var framhald af KA-leiknum þar sem hann var stórkostlegur. Þá stýrði hann liðinu rosalega vel, fór eftir skipulagi, og sá svo augnablikin þegar hann átti að fara í árásirnar. Sama í dag. Hann er ótrúlega öflugur þessi strákur og hefur æft mjög vel. Hann kom seint inn í þetta hjá okkur en Bjöggi er frábær handboltamaður og persóna,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita