Patrekur: Bjöggi átti stórkostlegan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2021 22:04 Patrekur Jóhannesson var himinlifandi með sóknarleik Stjörnunnar gegn Aftureldingu. vísir/elín björg Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur eftir sigurinn góða á Aftureldingu í kvöld. Lokatölur 35-33 í miklum markaleik. „Sóknarleikurinn var frábær og margir að spila vel. Bjöggi [Hólmgeirsson] átti stórkostlegan leik og sýndi hvað hann er ógeðslega öflugur leikmaður. Starri [Friðriksson] var með tíu mörk og sóknin var flott,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég er ánægður með það og líka með orkuna í liðinu. Strákarnir eru í standi. En vörnin var slök og markvarslan ekkert sérstök. Við unnum þetta á sóknarleiknum og ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana.“ Patrekur vonast til að varnarleikur Stjörnunnar verði betri í næstu leikjum liðsins. „Ef maður kíkir á úrslitin eftir þessa síðustu pásu er eins og vörnin sé vandamál hjá mörgum. Það er mikið skorað og gott sjónvarp. En það verður held ég ekki mikið vandamál. Við lögum vörnina,“ sagði Patrekur. Hann var að vonum hæstánægður með frammistöðu Björgvins í leiknum í kvöld. „Þetta var framhald af KA-leiknum þar sem hann var stórkostlegur. Þá stýrði hann liðinu rosalega vel, fór eftir skipulagi, og sá svo augnablikin þegar hann átti að fara í árásirnar. Sama í dag. Hann er ótrúlega öflugur þessi strákur og hefur æft mjög vel. Hann kom seint inn í þetta hjá okkur en Bjöggi er frábær handboltamaður og persóna,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira
„Sóknarleikurinn var frábær og margir að spila vel. Bjöggi [Hólmgeirsson] átti stórkostlegan leik og sýndi hvað hann er ógeðslega öflugur leikmaður. Starri [Friðriksson] var með tíu mörk og sóknin var flott,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég er ánægður með það og líka með orkuna í liðinu. Strákarnir eru í standi. En vörnin var slök og markvarslan ekkert sérstök. Við unnum þetta á sóknarleiknum og ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana.“ Patrekur vonast til að varnarleikur Stjörnunnar verði betri í næstu leikjum liðsins. „Ef maður kíkir á úrslitin eftir þessa síðustu pásu er eins og vörnin sé vandamál hjá mörgum. Það er mikið skorað og gott sjónvarp. En það verður held ég ekki mikið vandamál. Við lögum vörnina,“ sagði Patrekur. Hann var að vonum hæstánægður með frammistöðu Björgvins í leiknum í kvöld. „Þetta var framhald af KA-leiknum þar sem hann var stórkostlegur. Þá stýrði hann liðinu rosalega vel, fór eftir skipulagi, og sá svo augnablikin þegar hann átti að fara í árásirnar. Sama í dag. Hann er ótrúlega öflugur þessi strákur og hefur æft mjög vel. Hann kom seint inn í þetta hjá okkur en Bjöggi er frábær handboltamaður og persóna,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Sjá meira