Jóhann Óli vill friða alla sjófugla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2021 13:07 Æti í sjónum hefur minnkað mikið fyrir sjófugla og því fækkar þeim svona mikið. Hér eru súlur. Jóhann Óli Hilmarsson Ástand sjófugla er mjög dapurs við Ísland enda hefur fækkað mikið í öllum sjófuglastofnum vegna hlýnandi sjávarhita. Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson Fuglar Árborg Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson
Fuglar Árborg Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira