Barði gerir tónlist fyrir nýja hryllingsmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2021 16:39 Barði með tónlist í hryllingsmynd. @saga sig Barði Jóhannsson, oft kenndur við Bang Gang, gaf í síðustu viku út tónlist við kvikmyndina Agony. Barði hefur samið og lagt til tónlist í yfir þrjátíu kvikmyndir, leikhúsverk og sjónvarpsþætti en í tónlistinni við Agony læðist hann um stræti trylla og hryllings. „Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
„Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira