Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2021 10:30 Grindvíkingar fögnuðu dísætum sigri gegn ÍR í gærkvöld. Stöð 2 Sport Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum. Mest var dramatíkin í Grindavík þar sem heimamenn náðu að kreista út dýrmætan sigur gegn ÍR, 79-76. Kristinn Pálsson skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Hann var þó ekki viss um að skotið myndi rata rétta leið eftir að hann sleppti boltanum. „Ég stökk aðeins á hliðina þannig að hann var hálfur ofan í þegar ég sá hann. Svo sá ég hann fara niður og bara hljóp af stað. Ég vissi eiginlega ekkert hvað ég átti að gera.“ Klippa: Flautukarfa Kristins gegn Tindastóli Á Akureyri tryggði Koparborgarbúinn Michael Mallory liði Hattar sigur annan leikinn í röð. Takist Egilsstaðaliðinu að halda sér uppi í fyrsta sinn í sögu félagsins verður nafn Mallory ritað stóru letri í sögubókum þess. Mallory skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 3,8 sekúndur voru eftir og Eysteinn Bjarni Ævarsson stal svo boltanum eftir innkast Þórsara sem náðu því ekki að svara fyrir sig. Klippa: Sigurkarfa Mallorys gegn Þór Umferðinni í Dominos-deildinni lýkur með leikjum Þórs Þ. og Vals, og Keflavíkur og KR, í kvöld. Keflavík getur orðið deildarmeistari og er leikurinn við KR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem umferðin verður svo gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Mest var dramatíkin í Grindavík þar sem heimamenn náðu að kreista út dýrmætan sigur gegn ÍR, 79-76. Kristinn Pálsson skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Hann var þó ekki viss um að skotið myndi rata rétta leið eftir að hann sleppti boltanum. „Ég stökk aðeins á hliðina þannig að hann var hálfur ofan í þegar ég sá hann. Svo sá ég hann fara niður og bara hljóp af stað. Ég vissi eiginlega ekkert hvað ég átti að gera.“ Klippa: Flautukarfa Kristins gegn Tindastóli Á Akureyri tryggði Koparborgarbúinn Michael Mallory liði Hattar sigur annan leikinn í röð. Takist Egilsstaðaliðinu að halda sér uppi í fyrsta sinn í sögu félagsins verður nafn Mallory ritað stóru letri í sögubókum þess. Mallory skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 3,8 sekúndur voru eftir og Eysteinn Bjarni Ævarsson stal svo boltanum eftir innkast Þórsara sem náðu því ekki að svara fyrir sig. Klippa: Sigurkarfa Mallorys gegn Þór Umferðinni í Dominos-deildinni lýkur með leikjum Þórs Þ. og Vals, og Keflavíkur og KR, í kvöld. Keflavík getur orðið deildarmeistari og er leikurinn við KR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem umferðin verður svo gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52