Caitlyn Jenner segir það ósanngjarnt ef transkonur fái að keppa við konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 12:30 Caitlyn Jenner vill verða ríkisstjóri í Kaliforníu. EPA-EFE/NINA PROMMER Caitlyn Jenner talar gegn þátttöku transkvenna í íþróttum kvenna í bandarískum háskólum í nýju viðtali. Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021 Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira