Booka Shade spila i PartyZone Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2021 16:30 Fyrsti sumarþátturinn farinn í loftið. Fyrsti sumarþáttur Party Zone fór í loftið undir loka aprílmánaðar, þann 30. apríl. Í þættinum voru nokkur glæný lög spiluð sem eiga það öll sameiginlegt að vera æði og löðrandi í sumri. Chemical Brothers, Jayda G, Kruangbin og meira segja sjálfur Paul McCartney koma við sögu. Múmía kvöldsins var topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Þeir félagar kynntu þennan lista á framhaldsskólastöðinni Útrás, í kjallaranum í Fjölbrautarskólanum Ármúla Laugardagskvöldið 12.apríl 1991, og áttu eftir að kynna vikulega og síðar mánaðarlega til dagsins í dag. Þetta var fyrsti PartyZone listinn. Listinn var alltaf valinn af plötusnúðunum sem mættu með plötukassana sina í þáttinn og þeir röðuðu plötunum saman, oft var rifist og mikill hiti við val listans. PartyZone listinn var stórmál fyrir plötusnúðana og þarna komu menn saman og komust að niðurstöðu. Þess vegna verður þessi dagskrárliður alltaf að teljast hjarta þáttarins, enda að fagna 30 ára afmælinu. Lagið sem var á toppnum er ofurklassík, Take Me Away - True Faith with Final Cut lag sem upphaflega kom út 1989 en var endurútgefið og remixað þarna vorið 1991. Þetta er í miðju Rave tímabilinu og þetta lag varð einn stærsti slagari þess tíma og ef fólk vill rifja upp Rave partýin frá tíunda áratugnum þá verður þetta lag að vera með. Það er gaman að skoða listann, það má sjá á honum að ólöglegu vöruhúsapartýin (öðru nafni RAVE) voru aðalmálið og nýja punkið í neðanjarðardanstónlistinni. Plötusnúðar þáttarins eru bestu vinir PartyZone, þýsku mimimal hústeknó hetjurnar Booka Shade sem hafa komið þrisvar hingað til lands á vegum þáttarins, nú síðast á Iceland Airwaves hátíðina 2019. Lagalisti: Þáttastjórnendur Pretty Boys Khruangbin & Paul Mcartney Just Like Icecream Igor Gonya All I Need Jayda G Back Tonight (Aeroplane remix) Miguel Migs ft. Martin Luther The Darkness that you Fear Chemical Brothers Downtown Honey Dijon I Can´t Explain The Juan Maclean Supermercado De Madre (Ada remix) Popnoname Take Me Away (Pin Up Girls remix) True Faith with Final Cut (Múmían frá 1991) Syomphomaniac Soulista ft. Karmina Dai Luminosa Anunaku Morning Vibes (Francesco Pico Remix) Kamilo Sanclemente & Dabeat My Golden Cage (Kasper Koman 6AM remix) Guy Mantzur & Khen Small Talk Booka Shade ft. SOHMI Our World (Bjarki Swipe Right mix) GusGus DJ sett Booka Shade. Tim Engelhardt - Attached (Rodriguez Jr Remix) Booka Shade - Pray (Monkey Safari Remix) Cioz - Focus Pocus Mattheis, Amandra - Droning Poem Booka Shade, Bontan - St. Kilda Nights (Club Mix) Aiwaska - Darkness (Patrice Baumel Remix) Booka Shade, Felix Raphael - Follow BOg - Corso Pete Tong, Alex Kennon - Apache 8Kays - Triangle Matador - Vulture Worakls - Entrudo (Booka Shade Remix) Tónlist PartyZone Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Í þættinum voru nokkur glæný lög spiluð sem eiga það öll sameiginlegt að vera æði og löðrandi í sumri. Chemical Brothers, Jayda G, Kruangbin og meira segja sjálfur Paul McCartney koma við sögu. Múmía kvöldsins var topplag PartyZone listans fyrir 30 árum síðan. Þeir félagar kynntu þennan lista á framhaldsskólastöðinni Útrás, í kjallaranum í Fjölbrautarskólanum Ármúla Laugardagskvöldið 12.apríl 1991, og áttu eftir að kynna vikulega og síðar mánaðarlega til dagsins í dag. Þetta var fyrsti PartyZone listinn. Listinn var alltaf valinn af plötusnúðunum sem mættu með plötukassana sina í þáttinn og þeir röðuðu plötunum saman, oft var rifist og mikill hiti við val listans. PartyZone listinn var stórmál fyrir plötusnúðana og þarna komu menn saman og komust að niðurstöðu. Þess vegna verður þessi dagskrárliður alltaf að teljast hjarta þáttarins, enda að fagna 30 ára afmælinu. Lagið sem var á toppnum er ofurklassík, Take Me Away - True Faith with Final Cut lag sem upphaflega kom út 1989 en var endurútgefið og remixað þarna vorið 1991. Þetta er í miðju Rave tímabilinu og þetta lag varð einn stærsti slagari þess tíma og ef fólk vill rifja upp Rave partýin frá tíunda áratugnum þá verður þetta lag að vera með. Það er gaman að skoða listann, það má sjá á honum að ólöglegu vöruhúsapartýin (öðru nafni RAVE) voru aðalmálið og nýja punkið í neðanjarðardanstónlistinni. Plötusnúðar þáttarins eru bestu vinir PartyZone, þýsku mimimal hústeknó hetjurnar Booka Shade sem hafa komið þrisvar hingað til lands á vegum þáttarins, nú síðast á Iceland Airwaves hátíðina 2019. Lagalisti: Þáttastjórnendur Pretty Boys Khruangbin & Paul Mcartney Just Like Icecream Igor Gonya All I Need Jayda G Back Tonight (Aeroplane remix) Miguel Migs ft. Martin Luther The Darkness that you Fear Chemical Brothers Downtown Honey Dijon I Can´t Explain The Juan Maclean Supermercado De Madre (Ada remix) Popnoname Take Me Away (Pin Up Girls remix) True Faith with Final Cut (Múmían frá 1991) Syomphomaniac Soulista ft. Karmina Dai Luminosa Anunaku Morning Vibes (Francesco Pico Remix) Kamilo Sanclemente & Dabeat My Golden Cage (Kasper Koman 6AM remix) Guy Mantzur & Khen Small Talk Booka Shade ft. SOHMI Our World (Bjarki Swipe Right mix) GusGus DJ sett Booka Shade. Tim Engelhardt - Attached (Rodriguez Jr Remix) Booka Shade - Pray (Monkey Safari Remix) Cioz - Focus Pocus Mattheis, Amandra - Droning Poem Booka Shade, Bontan - St. Kilda Nights (Club Mix) Aiwaska - Darkness (Patrice Baumel Remix) Booka Shade, Felix Raphael - Follow BOg - Corso Pete Tong, Alex Kennon - Apache 8Kays - Triangle Matador - Vulture Worakls - Entrudo (Booka Shade Remix)
Tónlist PartyZone Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira