Andri Hjörvar: Mark Huldu lyfti liðinu Einar Kárason skrifar 4. maí 2021 22:01 Andri Hjörvar, þjálfari Þór/KA Vísir ,,Ég er alveg fáránlega ánægður," sagði Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA eftir leik. ,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
,,Við vorum ekki á okkar degi spillega séð. Vorum ekki að tengja sendingar og það voru misvísandi skilaboð milli leikmanna en baráttan, ánægjan, gleðin og samhugurinn skóp þennan sigur í dag. Þetta er afar erfiður útivöllur og ég er ánægður með þrjú stig." Þurfu að hafa fyrir hlutunum eftir að hafa lent undir ,,Það er alltaf sjéns og við töluðum um það í hálfleik. 1-0 er ekki neitt í fótbolta. ÍBV komu sér í góð færi og sem betur fer var markmaðurin okkar [Harpa Jóhannsdóttir] á tánum. Þetta er hörkulið og vel spilandi með frábæra leikmenn innanborðs svo það gerir þennan sigur ennþá sætari fyrir vikið." Einstaklingsframtak kom gestunum á bragðið ,,Mark eins og Hulda Ósk [Jónsdóttir] skorar lyftir öllu liðinu. Þær fá trúnna á verkefninu og halda áfram. Þetta gaf liðinu aukakraft og vilja. Það fannst mér skína í gegn í dag, bæði sóknarlega og varnarlega. Við vissum að við þyrftum að hlaupa, þyrftum að fórna okkur, þyrftum að berjast og þær voru klárar í það í 90 mínútur." Hulda Ósk skoraði frábært mark í kvöld.Vísir Pressan og vinnusemin gekk upp ,,Við fáum ekkert gefins og þurfum að hafa fyrir hlutunum. Annað markið var bara vinna, pressa og klára dæmið. Ég er ánægður með vinnuframlagið. Þetta setti punktinn yfir i'ið í hverskonar vinnu við höfum að leggja síðustu mánuði. Það er ekki bara að spila fótbolta. Það skiptir máli að vera með rétta hugarfarið og stemmninguna og vinnusemina. Það skapar oft sigra," sagði Andri Hjörvar að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira