Erla Ósk færir sig um set í hótelbransanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2021 14:48 Erla Ósk Ásgeirsdóttir segir óðum styttast í opnum hótelsins. Baldur Kristjáns Erla Ósk Ásgeirsdóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður mannauðs og menningar hjá Icelandair hótelum eftir rúmlega sex ára starf. Hún tekur við sem forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition, hóteli við hliðina á Hörpu. Erla Ósk, sem er varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greinir frá tímamótunum í færslu á Facebook. „Ég fer stolt frá borði eftir að hafa byggt upp svið sem þjónustar að jafnaði rúmlega 1000 starfsmenn og 23 hótel. Það hefur verið einstakt að vinna fyrir þetta flotta og metnaðarfulla fyrirtæki sem hefur svo margt hæfileikaríkt starfsfólk innanborðs,“ segir Erla Ósk. Spennandi tímar séu fram undan hjá The Reykjavík Edition. Óðum styttist í opnun hótelsins við Hörpuna. „Hótelið er einstök blanda af lífstíls og lúxushóteli sem býður upp á það besta þegar kemur að veitingastöðum, afþreyingu, þjónustu og þægindum. EDITION hótelin eru árangur samstarfs Ian Schrager sem er best þekktur fyrir Studio54 og Marriott sem á og rekur tæplega 8000 hótel um allan heim.“ Hótelið sem er staðsett við hlið tónlistarhússins Hörpu bjóði upp á 253 herbergi og þar af séu 27 svítur. „Jafnframt verða 2 veitingstaðir með verönd og þakbar með útsýni yfir Reykjavík og til sjávar og sveita. Það verður jafnframt kokteilbar, næturklúbbur, heilsulind og salir fyrir viðburði og fundi. Það styttist í að hótelið verði opnað fyrir gestum og ég get ekki beðið eftir að taka á móti ykkur þegar þar að kemur.“ Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Erla Ósk, sem er varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, greinir frá tímamótunum í færslu á Facebook. „Ég fer stolt frá borði eftir að hafa byggt upp svið sem þjónustar að jafnaði rúmlega 1000 starfsmenn og 23 hótel. Það hefur verið einstakt að vinna fyrir þetta flotta og metnaðarfulla fyrirtæki sem hefur svo margt hæfileikaríkt starfsfólk innanborðs,“ segir Erla Ósk. Spennandi tímar séu fram undan hjá The Reykjavík Edition. Óðum styttist í opnun hótelsins við Hörpuna. „Hótelið er einstök blanda af lífstíls og lúxushóteli sem býður upp á það besta þegar kemur að veitingastöðum, afþreyingu, þjónustu og þægindum. EDITION hótelin eru árangur samstarfs Ian Schrager sem er best þekktur fyrir Studio54 og Marriott sem á og rekur tæplega 8000 hótel um allan heim.“ Hótelið sem er staðsett við hlið tónlistarhússins Hörpu bjóði upp á 253 herbergi og þar af séu 27 svítur. „Jafnframt verða 2 veitingstaðir með verönd og þakbar með útsýni yfir Reykjavík og til sjávar og sveita. Það verður jafnframt kokteilbar, næturklúbbur, heilsulind og salir fyrir viðburði og fundi. Það styttist í að hótelið verði opnað fyrir gestum og ég get ekki beðið eftir að taka á móti ykkur þegar þar að kemur.“
Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira