Hvergi bangnir þrátt fyrir faraldur í grunnbúðum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. maí 2021 20:01 Nokkur fjöldi fjallagarpa hefur þurft að hætta við að ganga á Everest-fjall síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í grunnbúðum. Íslendingar á svæðinu segjast gæta vel að sóttvörnum en að faraldurinn hafi ekki haft mikil áhrif á þeirra leiðangur. Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Þeir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa nú verið í hæðaraðlögun á svæðinu í 35 daga. Markmiðið er að komast á Everest-tind. Þeir ganga á fjallið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna og hafa haldið úti ferðadagbók á Facebook-síðunni með Umhyggju á Everest. Heimir segir leiðangurinn hafa gengið vonum framar. „Við erum óbólusettir og höfum þurft að passa okkur vel til að hindra smit. Viðhöfum hagað sóttvörnum eftir því.“ Að sögn Sigurðar er fólkið í búðunum vant því að takast á við veikindi, enda lítið súrefni og þurrt loft. „Þau tilfelli sem við höfum frétt af eru í búðum og búðir eru einangraðar. Sóttvarnir eru ekki eins og þær eru heima, enda erum við í 5.300 metra hæð og það getur verið erfitt að halda utan um hlutina,“ segir Sigurður. Þeir félagar hafa þurft að einangra sig nokkuð vegna faraldursins og segjast orðnir perluvinir. Leiðinlegt sé að ná ekki jafnmikilli samveru með öðrum á svæðinu og tíðkast en það sé ekkert aðalatriði. „Númer eitt, tvö og þrjú er fyrir okkur að komast á toppinn og að söfnun fyrir Umhyggju ,félag langveikra barna, gangi vel. Það er aðalmarkmiðið,“ segir Heimir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nepal Everest Fjallamennska Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira