Ungt fólk kvíðið fyrir sprautunni: „Svolítið um að það væri að líða yfir fólk“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2021 22:31 Yngra fólk en áður mætti í bólusetningu í Laugardalshöllina í dag þegar bólusett var með bóluefni Jansen. Nokkuð var um að liðið hafi yfir fólk en hjúkrunarfræðingur segir það ekki hafa tengst bóluefninu heldur streitu og kvíða fyrir bólusetningunni. Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Sjá meira
Ríflega sex þúsund voru bólusettir í Laugardalshöllinni í dag og „Fólk skilað sér mjög vel í dag í bólusetninguna. Síðan voru aukaskammtar nokkrir eftir þannig við kölluðum út í þá núna í restina,“ segir Jórlaug Heimisdóttir hjúkrunarfræðingur. Á meðal þeirra sem bólusettir voru í dag voru grunn- og leikskólakennarar og starfsfólk skóla. Í þessum hópi er yngra fólk en áður hefur verið bólusett. Nokkuð var um það að það liðið yfir fólk eftir að hafa verið bólusett í dag og þá helst yngra fólk. „Það var svolítið um að það væri að líða yfir fólk,“ segir Jórlaug. „Það er ekkert tengt bóluefninu. Það er miklu frekar svona streita. Þið vitið fólk er að flýta sér á staðinn og svo bara sjáum við það að þetta er yngra fólk sem er að koma í dag og þau eru svona viðkvæmari það er bara þannig og þau er líka svona aðeins kvíðnari fyrir því að fá bólusetninguna og svona þannig að þetta spilar allt saman,“ segir Jórlaug. Hún segir suma jafnvel hafa komið á fastandi maga og sleppt því að borða morgunmat og mælir með að fólk passi sig að borða fyrir bólusetningu. Sumir þeirra sem mættu fengu boð með aðeins hálftíma fyrirvara. Þeir sem fá bóluefni Jansen þurfa aðeins eina sprautu og því ekki að mæta aftur. Sumir sögðu sprautuna í dag hafa áhrif á skipulag sumarsins á meðan aðrir ætla bara að ferðast innanlands eins og Þórólfur.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Sjá meira