WHO samþykkir bóluefni Sinopharm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 18:14 Kínverska Covid-bóluefnið frá Sinopharm hefur fengið neyðarleyfi hjá WHO. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur veitt Covid-bóluefni kínverska lyfjaframleiðandans Sinopharm neyðarleyfi. Það er fyrsta bóluefnið sem ekki er framleitt á vesturlöndum sem fær samþykki stofnunarinnar. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og öðrum ríkjum. Þau bóluefni sem fengið hafa samþykki WHO eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca, Moderna og Janssen. Bóluefnið hefur hins vegar fengið neyðarleyfi í einstaka ríkjum, sérstaklega fátækari ríkjum í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Virkni ýmissa kínverskra bóluefna gegn Covid-19 hefur verið óþekkt hingað til en gögn um niðurstöður rannsókna á efnunum hafa ekki verið gerð opinber alþjóðlega. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og í öðrum ríkjum.EPA/REHAN KHAN WHO greindi hins vegar frá því í dag að bóluefni Sinopharm gæti hjálpað gríðarlega í baráttunni við að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn og fólk í áhættuhópi. Það ætti sérstaklega við ríki sem hafa takmarkaðan aðgang að bóluefnum, en WHO telur miklar líkur á að bóluefni Sinopharm gæti verið framleitt og afhent á miklum hraða. Bóluefnið er gefið í tveimur skömmtum og er það ætlað fólki yfir átján ára aldri. Viðbúið er að WHO muni kynna niðurstöðu á mati kínverska bóluefnisins frá Sinovac og rússneska bóluefnið Sputnik V er sömuleiðis verið að meta hjá stofnuninni. Kína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48 Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03 Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og öðrum ríkjum. Þau bóluefni sem fengið hafa samþykki WHO eru bóluefni Pfizer, AstraZeneca, Moderna og Janssen. Bóluefnið hefur hins vegar fengið neyðarleyfi í einstaka ríkjum, sérstaklega fátækari ríkjum í Afríku, Suður-Ameríku og Asíu. Virkni ýmissa kínverskra bóluefna gegn Covid-19 hefur verið óþekkt hingað til en gögn um niðurstöður rannsókna á efnunum hafa ekki verið gerð opinber alþjóðlega. Bóluefnið hefur þegar verið gefið milljónum í Kína og í öðrum ríkjum.EPA/REHAN KHAN WHO greindi hins vegar frá því í dag að bóluefni Sinopharm gæti hjálpað gríðarlega í baráttunni við að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn og fólk í áhættuhópi. Það ætti sérstaklega við ríki sem hafa takmarkaðan aðgang að bóluefnum, en WHO telur miklar líkur á að bóluefni Sinopharm gæti verið framleitt og afhent á miklum hraða. Bóluefnið er gefið í tveimur skömmtum og er það ætlað fólki yfir átján ára aldri. Viðbúið er að WHO muni kynna niðurstöðu á mati kínverska bóluefnisins frá Sinovac og rússneska bóluefnið Sputnik V er sömuleiðis verið að meta hjá stofnuninni.
Kína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48 Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03 Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Ríkisstjórnin skoðar að kaupa Sputnik V fyrir 100 þúsund manns Íslenskum stjórnvöldum stendur til boða að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V fyrir 200 þúsund manns. Ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa skammta fyrir 100 þúsund einstaklinga. 7. maí 2021 14:48
Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. 7. maí 2021 08:03
Fleiri vilja afnema einkaleyfi Hreyfing er komin í viðræður um að afnema einkaleyfi á framleiðslu bóluefna við kórónuveirunni eftir að Bandaríkjamenn lýstu yfir stuðningi við tillöguna í gærkvöldi. 6. maí 2021 18:13