Flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 8. maí 2021 15:51 BIkarinn fer á loft í Safamýrinni. vísir/hulda margrét KA/Þór unnu sinni fyrsta deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna þegar þær sóttu Fram heim. KA/Þór þurftu jafntefli til og endaði leikurinn 27-27. „Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld. Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
„Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld.
Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06
Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30