„Ásgeir var með ás upp í erminni" Andri Már Eggertsson skrifar 8. maí 2021 21:52 Guðmundur var ánægður með mark Ásgeirs í kvöld Vísir/Vilhelm HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið. „Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum. HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
„Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum.
HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira