Sektum verður beitt vegna nagladekkja frá og með morgundeginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2021 07:02 Ólöglegt er að vera á nagladekkjum í Reykjavík eftir 15. apríl. vísir/anton brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynnt á Facebook síðu sinni að frá og með 11. maí, á morgun verði ökumenn á nagladekkjum sektaðir. Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki. Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent
Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki.
Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent