Úrslitakeppnin í Olís deild kvenna byrjar í dag er ÍBV og Stjarnan mætast í Eyjum en í Origo er það Valur gegn Haukum.
Það er svo leikið í Pepsi Max deild karla í kvöld en í beinni útsendingu má sjá leik Breiðabliks og Keflavíkur.
Pepsi Max upphitunin er á dagskránni frá 18.30 en umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max stúkunni klukkan 21.15.