Mjög gott að sjá að við getum líka spilað vörn Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2021 20:05 Patrekur var afar ánægður með varnarleik liðsins. Vísir/Hulda Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur á Val í kvöld, 31-28. Góður lokakafli Stjörnunnar varð til þess að þeir lönduðu sigrinum sem Patrekur Jóhannesson þjálfari liðsins var sáttur með. „Þetta var hörkuleikur, við fengum góða markvörslu, varnarlega vorum við góðir sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum til baka eftir slæman kafla í upphafi seinni hálfleiks, sem ég er mjög ánægður með," sagði Patrekur. Fyrri hálfleikur Stjörnunnar var frábær þar sem þeir áttu afar góðan sóknarleik sem skilaði þeim 17 mörkum. „Við skoruðum 17 mörk, við fengum góða vörn í fyrri hálfleik. Við vildum mæta þeim hátt á völlinn sem gekk vel. Við höfum verið að skora mikið í undanförnum leikjum og gladdist ég mest yfir því að við getum spilað góða vörn." Stjarnan lenti í vandræðum í upphafi seinni hálfleiks sem varð til þess að Valur komst yfir í leiknum eftir að hafa lent 4 mörkum undir í fyrri hálfleik. „Við fengum ágætis færi á þessum kafla, Einar Baldvin varði vel á þessum tíma. Ég vill hrósa mínum mönnum fyrir að brotna ekki heldur halda áfram og koma til baka." Stjarnan lék með örfhentan leikmann á miðjunni sem gekk vel fyrir heimamenn og gat Patrekur verið sáttur með þetta vopn í liðinu. „Þetta útspil gekk vel á móti FH, þetta tekur smá tíma en mér fannst þetta ganga vel. Þetta er gott vopn fyrir okkur að hafa. Á þessum tíma var Brynjar Hólm vinstra megin, Hafþór á miðju og Pétur hægra megin, á meðan voru Björgvin og Tandri á bekknum," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur, við fengum góða markvörslu, varnarlega vorum við góðir sérstaklega í fyrri hálfleik. Við komum til baka eftir slæman kafla í upphafi seinni hálfleiks, sem ég er mjög ánægður með," sagði Patrekur. Fyrri hálfleikur Stjörnunnar var frábær þar sem þeir áttu afar góðan sóknarleik sem skilaði þeim 17 mörkum. „Við skoruðum 17 mörk, við fengum góða vörn í fyrri hálfleik. Við vildum mæta þeim hátt á völlinn sem gekk vel. Við höfum verið að skora mikið í undanförnum leikjum og gladdist ég mest yfir því að við getum spilað góða vörn." Stjarnan lenti í vandræðum í upphafi seinni hálfleiks sem varð til þess að Valur komst yfir í leiknum eftir að hafa lent 4 mörkum undir í fyrri hálfleik. „Við fengum ágætis færi á þessum kafla, Einar Baldvin varði vel á þessum tíma. Ég vill hrósa mínum mönnum fyrir að brotna ekki heldur halda áfram og koma til baka." Stjarnan lék með örfhentan leikmann á miðjunni sem gekk vel fyrir heimamenn og gat Patrekur verið sáttur með þetta vopn í liðinu. „Þetta útspil gekk vel á móti FH, þetta tekur smá tíma en mér fannst þetta ganga vel. Þetta er gott vopn fyrir okkur að hafa. Á þessum tíma var Brynjar Hólm vinstra megin, Hafþór á miðju og Pétur hægra megin, á meðan voru Björgvin og Tandri á bekknum," sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 31-28| Stjarnan vann Val á heima og útivelli Stjarnan vinnur góðan sigur á Val 31 - 28 og jafnar í leiðinni Val að stigum í deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 15. maí 2021 19:33