Forkeppni Heimsmeistaramóts landsliða í FIFA er fyrsta útsending dagsins en hefst útsendingin klukkan 14.50.
PGA meistaramótið er svo á dagskránni klukkan 17.00 en klukkan 20.00 er það komið að Pepsi Max Mörkunum er umferð gærdagsins verður gerð upp.
Steindi Jr. og félagar eru á sínum stað á fimmtudagskvöldum en hefst útsending klukkan 21.00.
Washington Wizards og Indiana Pacers mætast í NBA umspilinu í nótt en hefst útsending frá leiknum á miðnætti.
Allar beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan.