Dómararnir hafa verið hræðilegir undanfarnar vikur Andri Már Eggertsson skrifar 19. maí 2021 22:27 Nik var allt annað en sáttur með dómgæsluna í kvöld. vísir/Hulda Margrét Þróttur tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar þær mættu toppliði Selfoss. Leikurinn endaði 3-4 fyrir gestunum og var Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar svekktur með niðurstöðuna. „Þetta var spennandi leikur, við hefðum getað fengið jafntefli úr honum en við gerðum okkur erfitt fyrir í upphafi leiks. Við vorum oft á tíðum barnalegar í leiknum sem er hrikalega svekkjandi," sagði Nik svekktur. Caity Heap skoraði beint úr aukaspyrnu þar sem boltinn fór beint á Írisi Dögg Gunnarsdóttur markmann Þróttar. Nik fannst þetta þó aldrei vera aukaspyrna sem þær skoruðu úr en gat tekið undir að hún hefði líklega átt að gera betur í markinu. Nik var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum og hefur óstöðuleiki hjá dómurunum verið aðalsmerki þeirra á tímabilinu að hans mati. „Það er enginn stöðugleiki hjá dómurunum í þessari deild bara einfaldlega til skammar. Þetta var svona í fyrra líka, þá fengum við gult spjald fyrir 1-2 brot á meðan önnur lið fengu ekki gult fyrir 4-5 brot á sama leikmann en fá ekki gul spjöld og er sama upp á teningnum í ár." „Ég hefði ekki áhyggjur af þessu ef þetta væri ekki satt, mér er alveg sama um það þó við fáum gul spjöld en það er óþolandi þegar hin liðin komast upp með talsvert fleiri brot." „Dómararnir í þessari deild hafa einfaldlega verið skelfilegir, þó ekki allir en síðustu vikur hafa verið afar slakar frá þeim," sagði Nik hundfúll út í dómarastéttina. Þróttur jafnaði leikinn í 2-2 með tveimur mörkum rétt fyrir fyrri hálfleik sem Nik var ánægður með. „Við erum mjög góðar í að koma til baka í leikjum. Það var gaman að sjá Ólöfu Sigríðu Kristinsdóttur komast á blað ásamt Lindu Líf. Við verðum síðan að fara spila vel út allan leikinn." Selfoss gerði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks sem á endanum varð til þess að þær unnu leikinn. „Þetta var reynsluleysi í mínu liði, við erum líklegast með yngstu vörnina í deildinni og þær læra af þessum leik," sagði Nik að lokum. Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira
„Þetta var spennandi leikur, við hefðum getað fengið jafntefli úr honum en við gerðum okkur erfitt fyrir í upphafi leiks. Við vorum oft á tíðum barnalegar í leiknum sem er hrikalega svekkjandi," sagði Nik svekktur. Caity Heap skoraði beint úr aukaspyrnu þar sem boltinn fór beint á Írisi Dögg Gunnarsdóttur markmann Þróttar. Nik fannst þetta þó aldrei vera aukaspyrna sem þær skoruðu úr en gat tekið undir að hún hefði líklega átt að gera betur í markinu. Nik var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum og hefur óstöðuleiki hjá dómurunum verið aðalsmerki þeirra á tímabilinu að hans mati. „Það er enginn stöðugleiki hjá dómurunum í þessari deild bara einfaldlega til skammar. Þetta var svona í fyrra líka, þá fengum við gult spjald fyrir 1-2 brot á meðan önnur lið fengu ekki gult fyrir 4-5 brot á sama leikmann en fá ekki gul spjöld og er sama upp á teningnum í ár." „Ég hefði ekki áhyggjur af þessu ef þetta væri ekki satt, mér er alveg sama um það þó við fáum gul spjöld en það er óþolandi þegar hin liðin komast upp með talsvert fleiri brot." „Dómararnir í þessari deild hafa einfaldlega verið skelfilegir, þó ekki allir en síðustu vikur hafa verið afar slakar frá þeim," sagði Nik hundfúll út í dómarastéttina. Þróttur jafnaði leikinn í 2-2 með tveimur mörkum rétt fyrir fyrri hálfleik sem Nik var ánægður með. „Við erum mjög góðar í að koma til baka í leikjum. Það var gaman að sjá Ólöfu Sigríðu Kristinsdóttur komast á blað ásamt Lindu Líf. Við verðum síðan að fara spila vel út allan leikinn." Selfoss gerði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks sem á endanum varð til þess að þær unnu leikinn. „Þetta var reynsluleysi í mínu liði, við erum líklegast með yngstu vörnina í deildinni og þær læra af þessum leik," sagði Nik að lokum.
Þróttur Reykjavík Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Sjá meira