Beðin um fara varlega eftir að smit greindist hjá gesti Sky Lagoon Eiður Þór Árnason skrifar 20. maí 2021 12:54 Mikil aðsókn hefur verið í Sky Lagoon frá því að baðlónið opnaði í lok apríl. Vísir/Vilhelm Einstaklingur sem sótti Sky Lagoon á sunnudag hefur greinst með Covid-19. Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri baðstaðarins, staðfestir þetta og segir að rakningateymið hafi upplýst starfsfólk um stöðuna í gær. Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Sjá meira
Hún bætir við að enginn hafi verið sendur í sóttkví vegna málsins. DV greindi fyrst frá smitinu. „Fyrirmælin frá þeim voru að láta alla gesti vita sem voru hér á sama tíma og rakningateymið óskaði eftir því að fólk færi varlega, sérstaklega með tilliti til viðkvæmra hópa, og færi í sýnatöku ef upp kæmu einhver einkenni, sama hversu mild þau væru.“ Dagný segir að strax hafi verið haft samband við umrædda gesti með tölvupósti og að áfram verði fylgst vel með stöðunni. Sky Lagoon opnaði dyr sínar í lok apríl en um er að ræða nýjan lúxus baðstað á Kársnesi í Kópavogi. Ísland í dag kíkti í heimsókn í Sky Lagoon fyrr í mánuðinum og skoðaði baðlónið. Dagný segir að það hafi verið viðbúið að svona tilvik kæmi upp. „Í svona rekstri þá þarftu að gera ráð fyrir að þetta geti komið upp og vera búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar svona gerist. Kannski það erfiða í þessu máli er að það líða þarna þrír dagar. En það er svo sem lítið sem við getum gert annað en að viðhalda þeim hreinlætisplönum sem við erum með og eru í takt við aðstæður í þjóðfélaginu,“ segir Dagný að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Kópavogur Sky Lagoon Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Fleiri fréttir Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Sjá meira
Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31
Fimm milljarða baðlón á Kársnesi Fimm milljarða króna baðlón verður opnað á Kársnesi á morgun. Framkvæmdastjóri segir þetta stærstu fjárfestingu í afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu hingað til. 29. apríl 2021 19:09