Í öðrum þættinum fór Bjarni Freyr Pétursson á rúntinn með tónlistarmaðkonunni Steinunni Eldflaug Harðardóttur og ræða þau um allt milli himins og jarðar á rúntinum.
Steinunn er dj. flugvél og geimskip en Bjarni er líka starfandi tónlistarmaður og kallar sig YAMBI.
Þau verða með beina útsendingu frá teiti á skemmtistaðnum Bravó í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19 og má sjá hér að neðan.