Hrósuðu leikstíl Tindastóls sem og fjölda uppaldra leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2021 08:00 Nýliðar TIndastóls fengu mikið hrós í síðasta þætti Pepsi Max Markanna. Vísir/Sigurbjörn Andri Farið var yfir lið Tindastóls í síðasta þætti Pepsi Max Markanna og þá sérstaklega 2-1 sigur liðsins á ÍBV nýverið. Nýliðarnir fengu mikið hrós fyrir gott upplegg og fjölda heimakvenna sem spila með liðinu. „Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
„Jacque [Jacqueline Altschuld] með boltann inn, Murielle [Tiernan] snertir hann og María Dögg [Jóhannesdóttir] heimalingur er mætt þarna á fjær til að klára þetta. Þær eru frábærar í föstum leikatriðum, sjáum bara hvað Murielle er sterk,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. „Eðlilega er leikskipulagið að liggja til baka en svo eru þær svo hættulegar fram á við,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, áður en Mist greip orðið að nýju. „Það er nefnilega þannig að þú vilt ekki vita af Murielle upp á topp, hún getur gert ótrúlega hluti. Svo ertu með rosalegan hraða þarna á báðum köntum. Þarna er Aldís [María Jóhannsdóttir] komin og Hugrún Pálsdóttir með. Það sem er svo magnað í þessu er að það eru sex heimakonur sem byrja þennan leik og níu sem enda hann. Í hvað, 3000 manna bæjarfélagi þá er það ekki lítið afrek,“ bætti Mist við og hélt svo áfram. „Við vorum efins með það hversu tilbúnar eru heimakonur. Auðvitað er ákveðin stemmning sem fylgir því að byrja að taka þátt í Pepsi Max deildinni í fyrsta skipti og annað. Ef þær ná að halda í þessa stemmningu og gleði þá finnst mér leikmenn alveg vera jafnar andstæðingum sínum í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Mist að lokum. Í spilaranum hér að neðan má sjá umræðuna um Tindastól sem og mörk liðsins í 2-1 sigrinum á ÍBV. Klippa: Tindastóls umræða Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira