Legg mikið upp úr því að við komum á góðri siglingu inn í úrslitakeppnina Andri Már Eggertsson skrifar 24. maí 2021 18:15 Snorri Steinn hvetur sína menn til dáða. vísir/hulda margrét Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var ánægðu með að hans menn hafi unnið mikilvægan sigur á KA. Góður seinni hálfleikur varð til þess að Valur unnu 4 marka sigur 31-27. „Mér fannst við spila góðan leik í dag, við mættum með góða orku inn í leikinn þar sem við fengum gott forskot sem við á endanum héldum út leikinn," sagði Snorri Steinn eftir leik. KA byrjaði að spilaði með aukamann í fyrri hálfleik þegar Valur komst nokkrum mörkum yfir, það gekk mjög vel til að byrja með en á endanum fóru Valsmenn að leysa þetta betur „Varnarleikurinn hjá okkur þegar við vörðumst á jafn mörgum mönnum var flottur heilt yfir. Þeir spiluðu með aukamann sem við hefðum getað leyst betur en Árni Bragi er frábær leikmaður og gerði vel." „Við getum lent í því þegar líður á keppnina að lið fara spila með aukamann á móti okkur, því fórum við að prófa aðra hluti gegn þesssu, við verðum þó að leysa þetta betur í næstu verkefnum heldur en í dag." Snorri Steinn var ánægður með framlag frá ólíkum áttum. Markvarðaparið Einar Baldvin og Martin Nagy áttu góðan leik ásamt því var Þorgils Jón Svölu Baldursson markahæsti leikmaður Vals. „Ég er ánægður með leikinn, ég var búinn að ákveða það fyrir leik að rúlla vel á liðinu sem mér fannst ganga vel í dag. Ég legg mikla áherslu á að við tökum með okkur helst sigra inn í úrslitakeppnina, við höfum gott að því," sagði Snorri Steinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
„Mér fannst við spila góðan leik í dag, við mættum með góða orku inn í leikinn þar sem við fengum gott forskot sem við á endanum héldum út leikinn," sagði Snorri Steinn eftir leik. KA byrjaði að spilaði með aukamann í fyrri hálfleik þegar Valur komst nokkrum mörkum yfir, það gekk mjög vel til að byrja með en á endanum fóru Valsmenn að leysa þetta betur „Varnarleikurinn hjá okkur þegar við vörðumst á jafn mörgum mönnum var flottur heilt yfir. Þeir spiluðu með aukamann sem við hefðum getað leyst betur en Árni Bragi er frábær leikmaður og gerði vel." „Við getum lent í því þegar líður á keppnina að lið fara spila með aukamann á móti okkur, því fórum við að prófa aðra hluti gegn þesssu, við verðum þó að leysa þetta betur í næstu verkefnum heldur en í dag." Snorri Steinn var ánægður með framlag frá ólíkum áttum. Markvarðaparið Einar Baldvin og Martin Nagy áttu góðan leik ásamt því var Þorgils Jón Svölu Baldursson markahæsti leikmaður Vals. „Ég er ánægður með leikinn, ég var búinn að ákveða það fyrir leik að rúlla vel á liðinu sem mér fannst ganga vel í dag. Ég legg mikla áherslu á að við tökum með okkur helst sigra inn í úrslitakeppnina, við höfum gott að því," sagði Snorri Steinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA 31-27 | Nokkuð öruggt hjá Valsmönnum Valur vann fjögurra marka sigur á KA er liðin mættust í Olís deild karla í dag. Lokatölur 31-27 heimamönnum í vil. 24. maí 2021 17:35