Færeyjar aftur skilgreindar sem áhættusvæði Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2021 14:28 Alls hafa 694 manns greinst smitaðir af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur ákveðið að setja Færeyjar aftur á lista yfir skilgreind áhættusvæði COVID-19 vegna vaxandi nýgengi smita þar í landi. Frá þessu segir í tilkynningu á vef Embættis landlæknis. „Ferðamenn sem koma frá Færeyjum eru því ekki lengur undanþegnir sóttvarnaaðgerðum á landamærum og sömu reglur gilda því um þá og eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands. Öll lönd og svæði heims nema Grænland teljast áhættusvæði vegna COVID-19,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í gær að sextán smit hafi greinst í Færeyjum á sunnudaginn. Þá greindust tveir í gær, mánudag. Alls hafa 694 manns greinst smitaðir af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins. Eitt dauðsfall hefur verið rakið til Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Færeyjar Tengdar fréttir Sextán smit greindust í Færeyjum í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í Færeyjum í gær. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 09:32 Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24. maí 2021 14:31 Hvorki fótbolti né messur vegna smita Engir fótboltaleikir munu fara fram í Færeyjum í dag og guðsþjónustum hefur verið aflýst vegna fjölda smita sem greindust í gær. Sextán manns greindust með veiruna og hafa ekki fleiri smit greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 14:15 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu á vef Embættis landlæknis. „Ferðamenn sem koma frá Færeyjum eru því ekki lengur undanþegnir sóttvarnaaðgerðum á landamærum og sömu reglur gilda því um þá og eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands. Öll lönd og svæði heims nema Grænland teljast áhættusvæði vegna COVID-19,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því í gær að sextán smit hafi greinst í Færeyjum á sunnudaginn. Þá greindust tveir í gær, mánudag. Alls hafa 694 manns greinst smitaðir af kórónuveirunni í Færeyjum frá upphafi faraldursins. Eitt dauðsfall hefur verið rakið til Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Færeyjar Tengdar fréttir Sextán smit greindust í Færeyjum í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í Færeyjum í gær. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 09:32 Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24. maí 2021 14:31 Hvorki fótbolti né messur vegna smita Engir fótboltaleikir munu fara fram í Færeyjum í dag og guðsþjónustum hefur verið aflýst vegna fjölda smita sem greindust í gær. Sextán manns greindust með veiruna og hafa ekki fleiri smit greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 14:15 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Sextán smit greindust í Færeyjum í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í Færeyjum í gær. Fleiri smit hafa ekki greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 09:32
Allt stöðvað í Færeyjum vegna fjölda smita og landsleikur Íslands mögulega í uppnámi Gríðarlegur fjöldi kórónuveirusmita hefur greint í Færeyjum og hefur knattspyrna þar í landi verið stöðvuð tímabundið. Þar með gæti landsleikur Íslands og Færeyja ytra verið í uppnámi. 24. maí 2021 14:31
Hvorki fótbolti né messur vegna smita Engir fótboltaleikir munu fara fram í Færeyjum í dag og guðsþjónustum hefur verið aflýst vegna fjölda smita sem greindust í gær. Sextán manns greindust með veiruna og hafa ekki fleiri smit greinst á einum degi frá því í desember síðastliðnum. 24. maí 2021 14:15