Árásarmaðurinn þekkti fórnarlömbin vel Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 22:45 Að minnsta kosti átta eru látnir. AP Að minnsta kosti átta eru látnir eftir skotárás á léttlestarstöð í borginni San Jose í Kaliforníufylki. Árásarmaðurinn er meðal hinna látnu. CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira